Fćrsluflokkur: Tónlist

Magnađ Maiden Tónleikar

maidenjersey3Í gćr vorum viđ hjónin á Iron Maiden tónleikum í Horsens. Uppáhalds hljómsveitinni hjá Vigfúsi manni mínum og mér. Hann bauđ mér og bróđur mínum Niels á ţessa hreint frábćru tónleika. Hann var búinn ađ kaupa VIP miđa fyrir miđju og fremst viđ sviđiđ ţessi elskan. Foreldar mínir pössuđu börnin allan sunnudaginn og hálvan mánudag, og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir ţađ. Ferđin byrjađi međ lest kl.13, og vorum viđ í Horsens um kl 14. Svćđiđ opnađi ekki fyrr enn kl 18.00, svo viđ notuđu tíman til ađ rölta ađeins í bćnum, fengum okkur öl og keyptum Iron Maiden boli. Hitinn lá um 31 gráđu í skugganum og enginn var vindurinn, einn kaldur drykkur í skugganum var snild.  Uţb. 25000 voru mćtt á svćđiđ á tónleikana, og var skapiđ gott á fólki. Ţar voru fólk úr öllum norđurlöndum, og viđ mćttu meira ađ segja fleiri íslendingum, en ţó fleiri kunningum og vinum frá Fćreyjum. Tónleikarnir byrjuđu međ Lauren Harris, sem er dóttir Steve Harris (bassaleikarinn í Maiden), og klárađi hún siga bara frábćrt. Avenged Sevenfold spilađi svo rétt á eftir, og er ţetta hljómsveit sem ég get mćlt međ, alveg frábćr tónlist. Viđ hjónin voru semsagt stödd í fremstu röđ viđ girđinguna međ besta útsýni, alveg frábćrt enn á tíma ansi heitt í ţessari sól og hita. Lauren Harris byrjađi kl. 19:20. Avenged Sevenfold byrjađi kl. 20:30 og Iron Maiden kom á sviđ kl. 21:30 og svo fór allt í gang, ţeir höfđu öll ţrjú vélmennin međ + eld dćmin og sprengingar, ţađ er lengi ađ standa, enn eins betur fer fengum viđ reglulega vatn frá öryggisvörđunum. Tónleikunum lauk svo um miđnćtti. Iron Maiden stóđu sig alveg frábćrlega og Bruce Dickinson saung og öskrađi međ snilld eins og hann einn getur, hreint magnađ. Ţetta var bara besta tónlista upplifun, ţađ verđ ég ađ segja. Ţeir spiluđu öll sín bestu lög, nefni nokkur en ekki öll:

Aces High

2 Minutes To Midnight

The Trooper

Wasted Years

Children Of The Damned

The Number Of The Beast

Run To The Hills

Phantom Of The Opera

The Evil That Men Do

Wrathchild

Can I Play With Madness

Powerslave

Hallowed Be Thy Name

Iron Maiden

Magnađir tónleikar, gerast varla betri. Peningana virđi ađ sjá tónleikana Somewhere Back In Time, European Tour 2008.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband