Smá fréttir

     Arndis1Hér hefur veturinn loksins sýnt sig, með smá frosti um morguninn og kulda, en samt enginn snjór Pouty. Eins gott, verður býsna erfitt að hjóla þegar hálkan kemur GetLost.

     Vigfús er að fara í skurðaðgerð þann 25 nov Woundering. Hann hefur fengið einhverskonar (knút) eða æxli undir Baugfingri í hægri hönd, sem gerir það að verkum að í hvert skipti sem hann heldur á einhverju, svo stoppast blóðstraumurinn til fingursins og höndin dofnar mjög fljótt, hann verður því að fjærleggjast Pouty. Hann verður í veikindarfríi til 5 Januar, höndin verður bundin upp og hann má ekki reyna á fingurinn eða nota höndina, og er það býsna erfitt miðað við hans húsgagnavinnu Pinch. Greinilega ekkert hættulegt, en aldrei skemmtilegt Errm, og svo skal hann líka í endurþjálfun í einhvern tíma.

     Svo lítur út til að flensan er að sýna sítt ljóta skap hér á heimilinu Pinch. Arndis og Vigfús eru mjög kvefuð, vonum við þetta er bara venjulegt kvef, nennum ekkert svona vesen sem flensu og bullshit Errm.

     Ég er á fullu í íbúðarstjórninni að reyna að fá framkvæmdir í gangi hér hjá okkum Wink. Við höfum 330 miljónir sem eiga að notast á 96 íbúðir þ.e. Nýtt eldhús, bað, nýja glugga, rafmagn og pípur Pouty. Áætlum við að framkvæmdirnar eiga að byrja í Mars. Ég hef haft nóg að gera með að fundast med verktakana og bæinn GetLost. Einnig erum við að stofna unglinga og barnaklúbb svo börninn hafa einhversstaðar að vera eftir skóla, en fleiri þeirra eru ein heima eftir að skólin er búðinn, þar að segja suma daga Undecided. Sömuleiðis eru fleiri sem ekki fá nesti með í skóla, svo við reynum líka að gera eitthvað í því Wink. Andrias

     Andrias var á handboltamóti í dag W00t, þau unnu ekki en það gékk samt gott hjá þeim Joyful, þó svo að þau væru helmingin minni en þau sem þau voru að keppa ámóti Wink.

     Arndis var á leikfimamóti á miðvikudaginn W00t, og hún kláraði þetta bara gott stelpan og erum við mjög stolt af börnunum okkar InLove. Vinna eða ekki, það er ekki málið, en að vera með, það er allt og þau stóðu sig bara frábært bæði tvö Heart.

     Kuldakveðjur frá flatlöndum Shocking.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það er aldeilis hvað þú ert dugleg, gangi ykkur öllum vel.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.11.2008 kl. 02:23

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Yndislegt að heyra hvað þið eruð dugleg öll sömun. Vonandi gengur allt vel hjá honum Vigfúsi okkar með höndina og hann passi vel upp á sig á eftir. Vonandi gengur allt vel með framkvæmdirnar og íbúðin ykkar fái upplyftingu.

Mér líst vel á stofnun barna og unglingaklúbbs. Ekki er nú gott fyrir blessuð börnin að koma heim og engin til að fylgjast með þeim og gefa þeim að borða. Það þarf að hlúa vel að þeim þessum elskum.

Íþróttir eru góðar og ekki geta allir unnið, aðalmálið er að hafa þar gaman og vera þátttakandi.

Berstu kveðjur og knúsaðu alla frá mér. Gangi ykkur vel í öllum þessum framkvæmdum sem þið eruð að vinna við. Ástarkveðja.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 2.11.2008 kl. 11:40

3 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Hæ alltaf sami krafturinn í þér kona Jæja eins gott að börnin verða búin að eiga afmæli þegar Fúsi fer i aðgerðina. Vona að þetta gangi allt vel hjá honum Börin eru jú það dýrmætasta sem við eigum. Haltu áfram að berjast fyrir húsnæðinu og klúbbnum fyrir börnin og unglingana enda veitir ekki af að einhverjir hugsi um hag þeirra Knús á ykkur og krakkana. Kveðjur frá suðurnesjum

Hrönn Jóhannesdóttir, 3.11.2008 kl. 08:35

4 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Halló. Innilegar hamingju óskir með Arndísi Vona að hún eigi góðan og ljúfan afmælisdag í faðmi fjölskyldunnnar Kysstu hana frá okkur. Og svo kem ég aftur á fimmtudaginn til að óska prinsinum til lukku þá Afmæliskveðjur frá suðurnesjum

Hrönn Jóhannesdóttir, 10.11.2008 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband