Afmæli

 Vigfús

Í dag á fallegi maður mín afmæli og vil ég óska honum til hamingju með daginn Heart. Hann verður 35 ára og hef ég verið svo heppin að eiga saman með honum í 11 af þeim, get ekki beðið til öll árinn sem við eiga saman í viðbót InLove. Enn hann er á Íslandi ásamt börnum okkar í heimsókn og sakna ég þau voða mikið Crying. Ég kem til ísland eftir 6 vinnudaga og er tilhlökkunin mikil. Mikið er erfitt að vera án fjölskyldu sína, ef svo bara í 2 vikur. Ég tel dagana til ég get hitt alt fólkið á Íslandi, og hugsa EKKI um nám og vinnu W00t.

 

Knús og kossar á alla

Margith


Mikið að gerast.

 Hér hefur verið mikið að gerast í seinastunni. Vigfús hefur ekki fengið að vita nákvamlega hvenær hann á að fara í skurð GetLost.

 Svo gerði guttinn okkur smá hrekk. Mánadaginn 9. marts fékk guttinn einhver útbrot á fótleggina. Þetta útbrot breiddi sig mjög hratt, sem svo varð að stórum marblettum, líka var guttin með mikla verki í fótunum . Hringt var í næturlæknan og farið til hans í einum grænum. Hann taldi að þetta væri einhverskonar blóðeitrun eða bólga og guttin fékk mjög sterk syklalyf Undecided.

 En þessi útbrot breiddu sig og urðu verri og fleiri, svo miðvikudagsmorguninn fórum við með hann til læknisins. Læknin horfði á þetta og sagði að hann þurfti STRAKS á sjúkrahúsið. Við keyrðum straks á spítalann þar hann var settur undur skoðun, blóðprúfur, skoðunar og alles. Fengum svo að vita að þetta væri sjúkdómur: Það er ónæmiskerfið sem ræðst á einhvern hátt á sinn eiginn líkama .Þegar hann fær Þessi útbrot sýnir þetta sig sem blæðingar í húð (blóðplöturnar gefa sig) og blæðingar frá nýrum, maga og frá neðri hluta meltingarfæra. Einnig er mikill kviðverkur og gigtaverkurCrying.

  Læknir sagði að guttin átti að haldast 100% í ró, enginn skóli. Þetta þýddi að við þurftum að finna einhversveginn að sameina vinnu og nám með því að guttin átti að verða heima Woundering.

Vigfús talaði með stjórann og þeir komust á það samkomulag að hann gæti unnið um næturnar Errm. Svo ég gæti haldið áfram með vinnunámið sem ég er í. Þetta þýðir að Vigfús fer í vinnu um kvöldið, kemur heim um morguninn. Fer að sofa þegar ég fer á fætur. Vaknar svo þegar guttin vaknar og er vakandi með honum þangað til ég og Arndis koma heim. Svo fer hann að sofa aftur áður hann þarf að mæta í vinnuna Sleeping.

  Við höfum svo mætt reglulega á spítalan til skoðun, svo læknarnir gætu fylgst með hvernig líðan hjá guttanum var. Þetta hefur gengið upp og niður með hann. Suma daga hefur honum verið batnandi aðra daga miklu verra Errm. Tökum því einn dag í einu. Hann er samt hress og hefur erfitt með að vera kyrr. Hann er jú strákur með eld í rass..... já þið vita hvað ég meina Joyful.

 Hann hefur verið heima nú í 5 vikur. Við höfum verið hjúkkur og kennari hjá honum allan þennan tíma. Fyri rétt 3 vikum síðan fékk hann heimsókn af bekkjafélögum og bekkjakennara. Þau voru með gjöf handa honum W00t. Eina möppu med teikningum frá hverjum bekkjafélaga og smá nammi. Alveg indælt af þeim að hugsa svona um hann InLove. Voru farin að sakna hans. Eins lengi og sjúkdómurin er í útbroti verður hann að vera heima. Vona bara að honum batni fljótt, svo hann getur leikið Smile.

 Svo veiktist ég, var með hita og raddlaus. Fór til læknirs. Ég var sko kominn með kinnholubólgu, eyrnabólgu, streptókokkasýkingu og eina slæman veiru Shocking. Fékk sýklalyfj fyrir bólguna og streptókokkasýkingu, og skilaboð frá lækna að fara heim í rúmið. Nú eru 4 vikur og ég eri enn veik með veiru GetLost.

  Á morgun á ég svo aftur í skóla, var að vinna í byrjun páska. Hlakka mikið til þessa önn, enn þar eru við að læra að hjúkra og annast áfengis-lyfja og fíknefnis fíklar Smile. Var í vinnunámi þar ég lærdi að hjúkra fólk med sondu og þvaglegg. Sömuleiðis að vinna med endurhæfing lamaðra og fatlaðra.

 Og svo smá gleðifréttir: VIÐ ERUM Á LEIÐINNI TIL ÍSLANDS W00t. Við höfum nú sparað saman í lángan tíma til að geta komist til Íslands. Nú eru miðarnir kauptir og borgaðirInLove . Leiðin gengur beina leið til Akureyri. Vigfús og börninn mæta 10 Juli, og ég 24 Juli. Þar ég er að vinna og klára lokaritgerð á þessum tíma.

Kveðjur úr sólbíðuni í Danmörk Cool


Loksins loksins

  Já, já, ætli ekki maður verði að skrifa eitthvað Blush. Jólin komu og fóru, ég var vinnandi yfir hátíðina svo mér fannst eins og ég aldrei kæmist í Jólaskapið Woundering, en börnin voru heima ásamt Vigfúsi og nutu hátíðarinnar InLove. Börnin voru rosa ánægð með allar gjafirnar, svo takk fyrir þær allar W00t.

  Börnin fengu svo leifi til að halda á sínum blysum og kveikja og henda smáhlutum í barnapakkanum sem keyptur var Joyful. Vigfús keypti þrjár stórar tertur sem voru hreint og beint frábærar að sjá W00t, óhætt að segja að börnunum hafi verið skemmt, enda seint í rúmið Wink.

  Svo hef ég verið í skóla og í prófum seinasta mánuðinn Shocking. Gekk bara þrælvel og ég mjög ánægð með allt saman Grin.  

  Skurðaðgerðin hjá Vigfúsi var frestuð vegna þess að læknirinn vildi ekki taka áhættu með að skera FootinMouth, þar sem Vigfús er með ofnæmi fyrir (Adrenalín/Lidocain blöndu) sem finnst í mörgum deyfingum GetLost. Hann hefur einu sinni upplifað þá martröð Crying. Special deyfingalæknir er að setja saman deyfingu og nú hefur verið ákvæðið að hnúturinn verður fjarlægður og svo verður bara fullur viðbúnaður á skurðstofunni, með auka læknum og alles Shocking.

  Jæja, loksins laus við uppvaskið, fyrir rétt viku síðan fengum við svo uppþvottavél W00t!! Alveg æði, það er orðið langt síðan við höfðum svona eina GetLost. Sömuleiðis fengum við nýja eldavél, þar sem sú gamla, sem var í íbúðinni, hefur verið biluð í 3 ár Woundering...hellurnar voru ómögulegar að stilla til rétta hita og ofninn gat ekki verið í gangi of lengi ( sem gerði að það var býsna erfitt að elda steik ) Svo ein ánægð Joyful.

Ekki mikið að frétta hér, höfum það öll gott Heart.

Kveðjur á allt fólkið InLove

P.S. líka smá af nýjum myndum Joyful


Gleðileg Jól

                 Gleðileg Jól

       gott og farsælt komandi ár 

                                   DSC01179 1copy

Kæra vinfólk og fjölskylda.

Hafið það sem allra best yfir hátíðina.

Kærar þakkir til Dóra, Ingu og Bjarma, Hrönn og vinnufélaga og Ólöf Kristínu, fyrir þessa æðislegu heimsókn í árinu sem er að líða.

Það er alltaf gaman að eiga ánægjustundir með þeim sem mann elskar.

Jólakveðjur frá Vigfús, Margith, Andrias og Arndis.


Eitt og annað

Jæja, svo eru tvö afmæli næstum því að baki W00t. Arndis var þann 10.unda og ætlaði að halda afmæli fyrir leikskóla sinn en litla stelpan gerðist veik , með magaflensu og ælu, svo ákveði var að fresta afmælispartýinuFrown. Hún heldur það svo í næstu viku í staðinn Wink.

     Andrias var þann 14.anda og var með afmæli fyrir bekkjafélaga sína í gær W00t. Ég kom heim úr vinnuni kl.17. og byrjaði að baka og skreyta og var búðinn með allt voða seint sem kl. 2 um nóttina daginn fyrir stóra daginn hans Sleeping. En ég átti svo að fara á fætur aftur kl. 5. til að fara í vinnu. Fékk fri frá vinnuni kl. 13. og afmælið átti að byrja kl. 14. Svo það var bara að drýfa sig heim hehe. Við Vigfús náðum í strákana í skólann ( bara strákapartí ) og löbbuðu með þá heim í veislusalinn, það er ekkert spaug að halda stjórn á 9 stk. 7 ára vitleysingum hehe Shocking. Andrias var búðinn að panta draugaþema í partýið, svo þeir voru allir klæddir út Joyful. ( draugar, afturgöngur, skrímsli ofl. Alien) Afmælið heppnaðist frábærlega, strákarnir voru mjög hrifnir af öllu og voru alveg í skýunum yfir öllu eins og það lagði sig Smile. Mamma bakaði pylsuhorn sem líktust beinum, og ég náði að skera stikki af hala dreka sem átti hér leið um, einnig var þar eitt höfuð með salgætisaugum sem vakti mikla athygli Happy. Ekki mikið eftir til að taka með upp Joyful.

     Ég var svo búin að skila einni stórri ritgerð um Alzheimers og Vitglöp ( Dementia ) Og vitið þið, ég fékk sko 10. í einkun fyrir hana W00t. Er bara mjög ánægð með þetta Joyful. Var með til að greina eina konu, saman með sálfræðingi og læknir. Var þetta sko mjög áhugavert og hugvekjandi, en krafði mikla vinnu, en báðir læknarnir voru ánægðir með mitt álit á sjúkdómnum og minni greiningu á honum Smile.

     Vigfús skrifar: Er nú ekki vanur að blogga og ætla mér ekki heldur að vera með eitthvað kjaftæði og væl yfir hinu og þessu eins og margir aðrir, ( sem enginn nennir að lesa, ertu einn af þeim, svo farðu fram hjá skakka græna tekstanum og byrjaðu á hinum aftur Devil) , en ég ætla mér nú að leyfa mér að hæla Margith konu minni þar sem hún hefur staðið sig hreint og beint frábærlega í skólanum og í námsvinnuni. Ég vil gjarnan segja ykkur frá því að náminu hefur verið breytt, og á ég við Breytt, í stórum stöfum.

     Hennara frammistaða í náminu og vinnunni hefur gert það að eitt af stærstu Dagblöðunum í Danmörku hefur ákveðið að taka viðtal við hana og fjalla um hana og hvernig henni lýst á nýju útgáfunni af náminu, henni hefur líka gengið vel. Hún er að vinna og læra um hvernig það er að vera gamall, fatlað, geðfatlað, með heilasvik eftir slys eða fæðingu ofl, og hvernig það er að meðhandla eldri borgara í dag, jú einhvern tíman verðum við jú öll gömul og kannski kolrugluð, og hver veit nema við endum þar sjálf einhvern daginn Pouty. Verði okkur að góðu Whistling.

     Svo verður haldin afmælisveisla fyrir fjölskylduna á morgun Smile, bara eitthvað lítið með kökur og kaffi Joyful. Þið eru öll velkomminn að mæta Wink. Bara svo þið vitið er Sterling farið á hausin...kannski dýrt að mæta í kaffi Woundering...he he.

     Erum svo bara að telja dagana niður til skurðaðgerðina hjá Vigfúsi GetLost, förum bæði snemma um morguninn þar sem Vigfús fer undir skurð kl 8 Woundering. Eftir á ratar hann örugglega ekki heim eftir deyfinguna þannig að ég fer með honum, hann verður hvort eð er High Whistling. Nenni ekki að leita að honum í Þýskalandi ef hann keyrir of langt með lestini Shocking.

Kveðjur frá Danmörk


Aftur eitt afmæli

Í dag á þessi stóri strákur okkar afmæli Wizard. Hann verður 7 ára strákurinn W00t,Billede 002 og vilja við fjölskylda óska honum til hamingju með deginumInLove .Andrias


Afmæli

Í dag á þessi fallega prinsessa okkar afmæli Wizard. Hún verður 4 ára Smile. Vilja við fjölskyldan óskaArndis henniBillede 340 til hamingju með daginnInLove.


Smá fréttir

     Arndis1Hér hefur veturinn loksins sýnt sig, með smá frosti um morguninn og kulda, en samt enginn snjór Pouty. Eins gott, verður býsna erfitt að hjóla þegar hálkan kemur GetLost.

     Vigfús er að fara í skurðaðgerð þann 25 nov Woundering. Hann hefur fengið einhverskonar (knút) eða æxli undir Baugfingri í hægri hönd, sem gerir það að verkum að í hvert skipti sem hann heldur á einhverju, svo stoppast blóðstraumurinn til fingursins og höndin dofnar mjög fljótt, hann verður því að fjærleggjast Pouty. Hann verður í veikindarfríi til 5 Januar, höndin verður bundin upp og hann má ekki reyna á fingurinn eða nota höndina, og er það býsna erfitt miðað við hans húsgagnavinnu Pinch. Greinilega ekkert hættulegt, en aldrei skemmtilegt Errm, og svo skal hann líka í endurþjálfun í einhvern tíma.

     Svo lítur út til að flensan er að sýna sítt ljóta skap hér á heimilinu Pinch. Arndis og Vigfús eru mjög kvefuð, vonum við þetta er bara venjulegt kvef, nennum ekkert svona vesen sem flensu og bullshit Errm.

     Ég er á fullu í íbúðarstjórninni að reyna að fá framkvæmdir í gangi hér hjá okkum Wink. Við höfum 330 miljónir sem eiga að notast á 96 íbúðir þ.e. Nýtt eldhús, bað, nýja glugga, rafmagn og pípur Pouty. Áætlum við að framkvæmdirnar eiga að byrja í Mars. Ég hef haft nóg að gera með að fundast med verktakana og bæinn GetLost. Einnig erum við að stofna unglinga og barnaklúbb svo börninn hafa einhversstaðar að vera eftir skóla, en fleiri þeirra eru ein heima eftir að skólin er búðinn, þar að segja suma daga Undecided. Sömuleiðis eru fleiri sem ekki fá nesti með í skóla, svo við reynum líka að gera eitthvað í því Wink. Andrias

     Andrias var á handboltamóti í dag W00t, þau unnu ekki en það gékk samt gott hjá þeim Joyful, þó svo að þau væru helmingin minni en þau sem þau voru að keppa ámóti Wink.

     Arndis var á leikfimamóti á miðvikudaginn W00t, og hún kláraði þetta bara gott stelpan og erum við mjög stolt af börnunum okkar InLove. Vinna eða ekki, það er ekki málið, en að vera með, það er allt og þau stóðu sig bara frábært bæði tvö Heart.

     Kuldakveðjur frá flatlöndum Shocking.


Ný stelpa í fjölskyldunni

Vil ég óska mági mínum Jóhannesi Óla og kærustunni hans Lenu til hamingju með dótturina, sem fæddist í gær W00t. Hún vó aðeins 9 merkur, fædd með keisara. Þær mæðgurnar hafa það gott og óskum við þessum nýa  fíragotta velkomna í fjölskylduna InLove.

Fjölskyldukveðjur frá DanmörkHeart


Smá færsla

Hér er mikið í gangi. Vigfús og börnin hafa haft haustfrí, og hafa þau notið tíman saman.

Síðasta laugardag fengu við heimsókn frá Íslandi. Halldór, Inga og Bjarmi, sem er í skóla í Ódense hér í Danmörk. Boðum við þeim á Danskan þjóðarmat: steikt (flesk) beikon, kartöflur og persíllusósu. Börnin voru mjög hrifin af að fá heimsókn frá Íslandi, þau eru alltaf glöð fyrir að fá heimsókn. Nutu góða stund með góðum fólki.

Ég er á fullu í vinnu, skóla og prófum. Hefur mér gengið ágætlega í prófum og er ég bara ánægð með það alt. Ég á að vinna um jólín, fæ frí aðfangadag og 1 Jan...jey. 

Vigfús hefur sem sagt verið í fríi þessa viku og byrjar svo á fullu í næstu viku.

Í dag er svo afslöppunardagur mín: náttfata-og vöffludagur. Byrjaði daginn með að baka vöfflur. Svo með sæng í sófann að horfa á barnasjónvarp saman með börnin. Gott að kúpla heilan aðeins af og bara slappa af.

Bekkjafélagar Andriasar, Magnus og Miriam, voru hjá okkur í gær. Voru við með bíódag fyrir börnin, með popp og alles. Horfðu þau á tæknimyndina Horton Hears A Who, og skemmtu þau síg ágætlega.

Voru boðinn í afmæliskaffi hjá pabba fimmtudaginn. Mættu öll 9 barnabörnin, svo þar var mikið fjör.

Svo er bara meiri afslöppun hjá mér í dag.

Kveður úr letibóliSmile


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband