Smá fréttir

     Arndis1Hér hefur veturinn loksins sýnt sig, með smá frosti um morguninn og kulda, en samt enginn snjór Pouty. Eins gott, verður býsna erfitt að hjóla þegar hálkan kemur GetLost.

     Vigfús er að fara í skurðaðgerð þann 25 nov Woundering. Hann hefur fengið einhverskonar (knút) eða æxli undir Baugfingri í hægri hönd, sem gerir það að verkum að í hvert skipti sem hann heldur á einhverju, svo stoppast blóðstraumurinn til fingursins og höndin dofnar mjög fljótt, hann verður því að fjærleggjast Pouty. Hann verður í veikindarfríi til 5 Januar, höndin verður bundin upp og hann má ekki reyna á fingurinn eða nota höndina, og er það býsna erfitt miðað við hans húsgagnavinnu Pinch. Greinilega ekkert hættulegt, en aldrei skemmtilegt Errm, og svo skal hann líka í endurþjálfun í einhvern tíma.

     Svo lítur út til að flensan er að sýna sítt ljóta skap hér á heimilinu Pinch. Arndis og Vigfús eru mjög kvefuð, vonum við þetta er bara venjulegt kvef, nennum ekkert svona vesen sem flensu og bullshit Errm.

     Ég er á fullu í íbúðarstjórninni að reyna að fá framkvæmdir í gangi hér hjá okkum Wink. Við höfum 330 miljónir sem eiga að notast á 96 íbúðir þ.e. Nýtt eldhús, bað, nýja glugga, rafmagn og pípur Pouty. Áætlum við að framkvæmdirnar eiga að byrja í Mars. Ég hef haft nóg að gera með að fundast med verktakana og bæinn GetLost. Einnig erum við að stofna unglinga og barnaklúbb svo börninn hafa einhversstaðar að vera eftir skóla, en fleiri þeirra eru ein heima eftir að skólin er búðinn, þar að segja suma daga Undecided. Sömuleiðis eru fleiri sem ekki fá nesti með í skóla, svo við reynum líka að gera eitthvað í því Wink. Andrias

     Andrias var á handboltamóti í dag W00t, þau unnu ekki en það gékk samt gott hjá þeim Joyful, þó svo að þau væru helmingin minni en þau sem þau voru að keppa ámóti Wink.

     Arndis var á leikfimamóti á miðvikudaginn W00t, og hún kláraði þetta bara gott stelpan og erum við mjög stolt af börnunum okkar InLove. Vinna eða ekki, það er ekki málið, en að vera með, það er allt og þau stóðu sig bara frábært bæði tvö Heart.

     Kuldakveðjur frá flatlöndum Shocking.


Bloggfærslur 1. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband