Listasýning og sólskin
15.4.2008 | 10:30
Þetta listaverk er eftir Arndís dóttir mína. Hún er með listaverk, sem hún gerði í leikskólanum, á sýningu
. Er hún mjög stolt af því og eru við foreldur ekki minni stolt
. Andrias var líka mjög virkin í listasýningum og fleiri teikningar hans voru birtar í foreldrablaðiðnum
.
Dagurinn í gær var bara rólegur. Andrias í skóla, og Arndís í leikskóla. Andrias var svo í sund til kl 15:30 og við Arndís bíddu eftir honum við skólann. Leiðin heim var notuð í að finna blóm sem ekki voru þarna daginn áður
. Mikil skemmtun, og fróðlegt
. Sólinn hefur fengið mikla styrki og er alveg hægt at sita úti og njóta hana
.
Ég vil svo takka öllum þeim kveðjum og heilsanir ég hef fengið. Er mér hlítt um hjarta eftir þeir allar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)