Dagurinn heitur Eleuterius
18.4.2008 | 09:47
18. apríl. Eleuterius, biskup í Illýru, tekin af dögum um leið ár 200. Dagurinn verður líka skrifaður Elenterius.
Ár 1025- Boleslaw Chrobry er kórónaður í Gniezno, verður fyrsti konungur í Pólandi.
Ár 1506- Fyrsti hornsteinn verður lagður í núverðandi St. Peters Basilica.
Ár 1881- Billy The Kid flýr frá Lincoln County fangelsinu í Mesilla, New Mexico.
Ár 1906- Hinn stóri jarðskjálfti í San Francisko og bruni eyðileggur mikið af San Francisko, California.
Ár 1912- Cunard báturinn RMS Carpathia siglir 705 yfirlífendum frá RMS Titanic til New YorkÁr 1923- Yankee Stadium," Húsið Ruth byggði", opnar.
Ár 1945- Yfir 1000 sprengiflugvélar ráðast á litlu eyjuna Heligoland, Þýskaland
Ár 1983- Einn sjálfsvígsárásamaður sprengur upp Bandaríska sendiráðið í Beirút, Líbanon, myrtir 63 fólk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)