Lestrasafnið í Odense

ThomasSunnudaginn ákváðu við að heimseikja stóra lestrasafnið í OdenseW00t, enn þessi helgi var Tómas lestin í heimsókn, ásamt fleiri vinum hansJoyful. Börnin fengu bara að vita að við fóru í óvissuferðWink. Farið var með lestinni frá Middelfart, beint í Odense. Bæði börnin elska að keyra með lest, svo bara þetta gerði þau hamingjusöm. Svo var labbað í lestrasafnið, sem liggur beint við lestrastöðina í Odense. Þegar komið var inn var mesta mál að halda stjórn á börnunumPolice. Þau voru út yfir alt að skoða. Keyrt var með litla lest kringum safniðJoyful. Pabbinn keyrði með. Svo var skoðað alt Tómas dótið og vinir hansW00t. Seinast var farið ferð með Tómas sjálfan. Börnin kusu hvaða vagn við keyrðu í. Tómas er jú raunverleg kol lest, svo þar kom mikil reykur úr skorsteini hansShocking. Þegar hann flautaði var mikil hamingja á milli öll börnin sem voru meðW00t. Að lok ferðinni fengu börnin leyfi til að sitja hjá Tómas og láta taka mynd af sérJoyful.

Eftir safnferðina löbbuðu við í miðbæ til að fá okkur að borða. Klukkan var 8 á kvöldi þegar við komu heim. Börnin mjög hamingjusöm og ánægð við daginnInLove. Er svo búðin að setja inn nýtt myndaalbúm.


Bloggfærslur 22. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband