Lestrasafnið í Odense
22.4.2008 | 11:39
Sunnudaginn ákváðu við að heimseikja stóra lestrasafnið í Odense
, enn þessi helgi var Tómas lestin í heimsókn, ásamt fleiri vinum hans
. Börnin fengu bara að vita að við fóru í óvissuferð
. Farið var með lestinni frá Middelfart, beint í Odense. Bæði börnin elska að keyra með lest, svo bara þetta gerði þau hamingjusöm. Svo var labbað í lestrasafnið, sem liggur beint við lestrastöðina í Odense. Þegar komið var inn var mesta mál að halda stjórn á börnunum
. Þau voru út yfir alt að skoða. Keyrt var með litla lest kringum safnið
. Pabbinn keyrði með. Svo var skoðað alt Tómas dótið og vinir hans
. Seinast var farið ferð með Tómas sjálfan. Börnin kusu hvaða vagn við keyrðu í. Tómas er jú raunverleg kol lest, svo þar kom mikil reykur úr skorsteini hans
. Þegar hann flautaði var mikil hamingja á milli öll börnin sem voru með
. Að lok ferðinni fengu börnin leyfi til að sitja hjá Tómas og láta taka mynd af sér
.
Eftir safnferðina löbbuðu við í miðbæ til að fá okkur að borða. Klukkan var 8 á kvöldi þegar við komu heim. Börnin mjög hamingjusöm og ánægð við daginn. Er svo búðin að setja inn nýtt myndaalbúm.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)