Sumardagurinn fyrsti og hlaupabólan mætt.
24.4.2008 | 14:27
Gleðilegt sumar og takk fyrir sumarkveðjurnar. Já svo er bara að byrja að njóta það góða veður sem er í væntu. Gaman að heyra fólkið gleðjast yfir þau blóm sem eru byrjað að spíra. Við höfum notið veðrið hér sem hefur verið bara æðislegt
.
Svo er hlaupabólan mætt hjá okkur. Arndís vaknaði í nótt eitthvað slöpp, enn samt hitafrí. Ég ákvað að hún var heima í dag frá leikskólanum fyrir að sjá hvernig henni fór að líða
. Hún virðis að batna og fóru við smá labb í verslun. Stelpan alveg hress og kát. Dansandi og syngjandi eins og hún er vön
. Náðu í guttann í skólanum, enn mættu svo pabbanum á leiðinni heim. Pabbinn ákvaðar að taka börnin með í sjoppu
. Enn ég fór heim með það sem við höfðum kaupið. Þau komu svo heim, með hver sín sleikjó, enn Arndís vildi ekki borða sín
. Mér hafði grun um að eitthvað væri að. Fór svo að klæða stelpunni úr og þá sá ég þá. Fleiri 'fallegar' bólur
. Hlaupabóla
.Svo nú situr stelpan í sófanum, horfur á sjónvarp og hefur það bara gott
. Svo er bara beðið til guttinn líka liggur
.
Sólar og veikindakveðjur frá Danmörk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Dagurinn heitur Albertus
24.4.2008 | 09:28
24. apríl. Albertus, dauður umleið ár 997. Biskup í Prag. þýska nafnið þýðir aðallegur eða ljómandi.
Þennan dag:
Ár 1898 - Spænsk-bandaríska stríðið hófst þegar Spánn lýsti yfir stríði gegn Bandaríkjunum.
Ár 1914 - Síðasti líflátsdómur var kveðinn upp á Íslandi. Dómnum var síðar breytt í ævilangt fangelsi.
Ár 1916 - Páskauppreisnin hófst á Írlandi.
Ár 1953 - Elísabet II Bretadrottning sló Winston Churchill til riddara.
Ár 1968 - Máritíus varð aðili að Sameinuðu þjóðunum.
Ár 1970 - Fjöldi háskólastúdenta settist að á göngum og í skrifstofum Menntamálaráðuneytisins til þess að leggja áherslu á kröfur námsmanna erlendis.
Ár 1970 - Kínverjar skutu upp fyrsta gervihnetti sínum.
Ár 1977 - Vlastimil Hort setti heimsmet í fjöltefli á Seltjarnarnesi. Hann tefldi við 550 manns á rúmum sólarhring.
Ár 1980 - Bandaríkjamenn reyndu að frelsa 52 bandaríska gísla, sem voru í haldi í Teheran, höfuðborg Írans. Leiðangurinn mistókst og engum gíslum var bjargað en átta bandarískir hermenn létu lífið.
Ár 1982 - Jón Páll Sigmarsson setti tvö Evrópumet í lyftingum, lyfti 362,5 kg í réttstöðu og 940 kg samtals.
Ár 1994 - Magnús Scheving náði öðru sæti á heimsmeistaramóti í þolfimi, sem haldið var í Japan.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)