Sólblíða og heimsókn frá Færeyjum

Já nú er svolitli síðan ég skrifaði síðast, enn hér hefur verið svo mikið glæsiveður að ég nenni ekki að sitja við tölvunaCool. Við höfum nærum grillað hvert kvöld, seti á svalanum og brúnkastW00t. Ekki mikið hefur gerst. Ég hef verið til fleiri vinnuviðtal, enn ekkert sýnist að gerðastGetLost. Svo ég nýt bara lífið herheima í sólblíðunniWink.Við eru oft í bókasafninu, enn eru við algjör bókormar í heimilinuSmile. Skortar ekki að við eru með eitt svona fallegt bókasafn. Vildi samt óska að hér var hægt að kaupa fleiri Íslenskar eða Færeyskar bækurPouty. Við fengu svo heimsókn af vinkonu mínu á föstudeginumW00t. Hún kom ásamt manni og dóttur þeirraJoyful. Frábært að fá að heilsa uppá þau, eru 5 ár síðan við hittust síðast. Enn er ekki oft við fáum heimsóknUndecided. Vinkonan er ólétt með barn nr.2 er sett til byrjun í September, verður gaman að fylgjast meðSideways. Börnin voru alveg heilluð af þessari bumbu hennarJoyful. Finnst gaman hvað stelpurnar fundu fljótt saman, enn eru þær jafnar á aldri. Andiras var alveg herramaður, var að bjóða þeim bæði kökur og kaffiSmile. Var hann búðin að gerða eplagraut með rjóma handa þeim ( með smá hjálp frá mömmunni ) enn hann á allan heiðurinn guttinnInLove. Stelpan var svo að sýna þeim öll sín leikföng, sem þær stelpurnar svo fóru að leika meðJoyful. Þau voru hjá okkur í nokkra klukkutímar, áður enn leiðin lá upp í Arhus, þar þau gistuSmile. Vinkonan var fyrir því óláni að pabbi hennar, sem býr í Danmörk, fékk slæma heilablæðingu rétt fyrir páskaFrown. Enn hann er á batavegi og óska við honum, og fjölskyldu, alt það bestaHeart. Mikið var það gott að fá að heilsa uppá þau afturInLove.Svo er bara vinna hjá kallinum og skóli hjá börnunum á morgunJoyful. Ég ætla að taka mig til og gerða als ekki neitt... heheWhistling. Eina góða bók með út á svalan og njóta sólinaCool.

Sakna ykkur öll ofsa mikið

Kveðjur úr Danaveldi


Bloggfærslur 18. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband