Sumarfríið að verða lokið
2.8.2008 | 20:49
Já svo er það seinasta helgi í sumarfríinu, á mánadeginum byrja svo skólar og vinna aftur . Þetta hefur verið mjög gott sumar. Aðeins of heitt, með öllu upp að 30 gráður í skugganum og uþb 26 gráður á nóttinni
. Við höfum gert margt, voru í brunch með bekknum hans Andriasar, ferð í dýragarðinn í Odense, tónleikar og mikil skemmtun með vinum og fjölskyldu. Saknaði samt að ekki geta verða saman með fólkinu á Íslandi
. Hef sett inn fleiri myndir af sumrinu og dýragarðsferðinni endilega kíkja á
.
Kveðjur til allra vinir og fjölskyldu .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)