Smá fréttir

Ja ja ætli ekki maður verður að skrifa eitthvað?

Ástaðan til bloggleysið er, eins og flest vita, að hin 08-08-08 missti maður mín föður síns Ragnar Vigfússon. Þetta hefur verið erfiður tími fyrir allra og takka ég fyrir allar samhugakveðjur sem hafa borist til okkar. Maður mín fór til Ísland til að sjá um útförina, enn ég og börnin komust ekki. Var þetta mjög erfitt að geta ekki staði við hlíð man míns á þessu sára tíma. Enn við voru þarna í hjarta og huga.

Eins og margir vita er ég byrjuð í námi og finnst mér þetta mjög skemmtilegt, ætla að gerðast hjúkrunarfræðingur. Ég hef nóg að gera með próf og ritgerðir þegar ( skólin byrjaði fyrir mánuð síðan ) og finnst mér það frábært. Er líka að vinna á hjúkrunarheimili svo hér er nóg að gera.

Börnin hafa það gott. Þau söknuðu pabba síns ofsa mikið og var gleðin stór þegar hann kom heim aftur.

Ég er ekki sá besta í Íslenskunni, ef það væri vildi ég skrifa oftar og meiri. Enn ætli samt að halda áfram með að skrifa hér ( svar til þinn sem kvartaði yfir Íslenskukunnáttu mína ) Já einhver kvartaði, enn mér er sko alveg sama.

Ætli ekki þetta er ekki nóg í bili? Skrifa meiri seinna.

Ástkveðjur til allra vinir og fjölskyldu


Bloggfærslur 27. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband