Gott Kvöld
19.9.2008 | 21:02
Góða kvöldið. Hvað er svo að frétta hér? Ekki of mikið. Ég er nýbúinn í vinnu og er nú kominn með smá fríi. Alveg æði . Vigfús kom, sem sagt, gott heim og er það alltaf gott að fá mann sinn við hlíð sína aftur
. Vinnan hjá honum er byrjað í fullu aftur. Fyrstu vikuna komu vinnufélaga hans honum á ávart og gáfu honum fallega blómavönd í samhugakveðju
. Var þetta alveg frábært og alveg inndælt. Hann er einmitt á mjög góðum vinnustaði.
Andrias var svo á ólympíuskuleikarnir barna í Danmark og vann hann þarna gullpening . Eru við hjóninn alveg stolt af honum guttanum
. Alveg hörku kappi guttin
. Honum gengur gott í skólanum og hefur hann marga góða vinir þarna. Besti vinur hans er nýfluttur hingað frá bretlandi. Foreldur hans fluttu hingað vegna bretska skólakerfið, sem ekki er þekkt fyrir að verða hitt besta þar sem 8 af 10 ekki koma út af skólanum með notanlegum einkun
. Menta- og háskólarnir eru frábærir, enn grunnskólinn er ekki nóg góður. Er líka þersvegna ég engan áhuga hef í því að eiga heima þarna með börn í grunnskólaaldur
. Svo er guttin að fara í lególand með vini sínu svo nóg að gera hjá honum
.
Arndis er alltaf hress og vön stelpan. Henni finnst alveg best að syngja og dansa og hafa gaman af þessu . Fleiri af dúkkum hennar heita nú Hrönn, þar hún var svo ánægð með heimsóknina af frænku sínni
. Finnst líka alveg frábært það sem hún sagði við pabba sín þegar hann var á Íslandi: pabbi þú átt að koma heim frá Hrönn...
Svo finnur maður að haustið er að mæta, litirnin eru að breytast og loftið hefur fengið einn sérstakan ilm . Alveg frábær tími að fara í skógin og sjá hvernig nátturan skiptir um ham
. Ég hef verið að berjast við lungnabólguna, enn hún er ekki alveg horfin enn
. Enn þar er ekkert nýtt með það haha
. Nú eru við hjóninn að fara að horfa á mynd og njóta lífið
. Góða skemmtun og gott kvöld.
Kveðjur frá danaveldi .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)