Afmæli

Góðan daginn. Smá blogg í skólanum. Hér er dýrindis veður Cool, sólin hefur skínið alla dagana og höfum við notið veðrir eins mikið og hægt er Joyful. Spáð er rigning alla næstu viku, svo best er að nota sér tækifærið og vera úti í sólinni Wink.

Ég á svo afmæli í dag W00t, þið eru velkominn í kaffi ef þið nenni Joyful. Dagurinn verður reyndar haldin á sunnudeginum með kaffi og tertum Smile.

Svo las ég einhverstaðar um heimsókn Wink. Væri alveg frábært að fá heimsókn, er alt of lengi síðan ég hitti fólkið á Íslandi, væri líka gaman fyrir börnin að hitta skyldfólkið sítt InLove. Ellers mjög lítið að segja, njóti tíman og hafi það gott Heart.

Afmæliskveðjur úr Danaveldi


Bloggfærslur 26. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband