Dagurin heitir Mariana

16. apríl. Mariana. Ekkert er vita um nokkra helga konu með þessu nafni.Dagurinn hefur líka verið kallaður Magnúsarmessa, til minnis um Magnús Erlendsson.

Hann var hjallur yvir helminginn af Orkneyjunum, enn systkinabarn hans Hákon Pálsson, sum hafði hin helminginn, sækti að honum, og Magnús varð hálshøvgdur hin 16. apríl í 1115. Magnús varð seinni skírður helgimenni, og dómkirkjan í Kirkjubæ Færeyjum er vígð honum. Í helgihlutaskápnum í múrnum eru bein af Magnúsi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Það er nefnilega það.  Í hvað sögu er sagt frá þessu?

Þorsteinn Sverrisson, 16.4.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband