Afmæli
26.9.2008 | 07:46
Góðan daginn. Smá blogg í skólanum. Hér er dýrindis veður , sólin hefur skínið alla dagana og höfum við notið veðrir eins mikið og hægt er . Spáð er rigning alla næstu viku, svo best er að nota sér tækifærið og vera úti í sólinni .
Ég á svo afmæli í dag , þið eru velkominn í kaffi ef þið nenni . Dagurinn verður reyndar haldin á sunnudeginum með kaffi og tertum .
Svo las ég einhverstaðar um heimsókn . Væri alveg frábært að fá heimsókn, er alt of lengi síðan ég hitti fólkið á Íslandi, væri líka gaman fyrir börnin að hitta skyldfólkið sítt . Ellers mjög lítið að segja, njóti tíman og hafi það gott .
Afmæliskveðjur úr Danaveldi
Athugasemdir
Innilega til hamingju með daginn Maður væri nú alveg til í að kíkja til þín í kaffi & hitta ykkur öll, alltof langt síðan síðast Bara ef fjárhagsástandið væri ekki svona slæmt & maður gæti hreinlega bara pantað sér flug & komið til ykkar Eigðu góðan dag Margith mín & njóttu hans með fjölskyldunni, knús & kossar til ykkar allra
Afmæliskveðjur af klakanum
Dagbjört Pálsdóttir, 26.9.2008 kl. 11:30
Til hamingju með afmælið Margith mín Alltaf jafn ung og falleg Segi eins og Dagga væri alveg til í að kíkja en svona er bara lífið Var að koma af tveim næturvöktum og ekki búin að sofa neitt fyrsta heimaprófið kláraðist í gærkvöldi eftir ansi langa og stranga törn svo ég verð bara hjá ykkur í anda eða draumum Kysstu dúllunar frá okkur og eiginmannin líka. Njóttu svo dagsin og sunnudagsins líka Endilega sendu mér eitthvað af góða veðrinu er að drukkna úr rigningu hérna Vatns kveðjur af suðurnesjum
Hrönn Jóhannesdóttir, 26.9.2008 kl. 11:47
Til hamingju með afmælið
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.9.2008 kl. 23:50
Vildi vera komin til þín Margith mín geta tekið utan um þig og knúsað þig, manninn og börnin. Til hamingju með daginn og njóttu hans vel. Ástarkveðjur.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 28.9.2008 kl. 12:48
Til hamingju með daginn fyrir 2 dögum síðan :) maður á eftir að koma í heimsókn einhvern tímann, bara spurning hvenær =) knús á liðið:)
Ólöf (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.