Ný stelpa í fjölskyldunni
25.10.2008 | 19:19
Vil ég óska mági mínum Jóhannesi Óla og kærustunni hans Lenu til hamingju með dótturina, sem fæddist í gær . Hún vó aðeins 9 merkur, fædd með keisara. Þær mæðgurnar hafa það gott og óskum við þessum nýa fíragotta velkomna í fjölskylduna .
Fjölskyldukveðjur frá Danmörk
Athugasemdir
Til hamingju með nýju frænkuna
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.10.2008 kl. 01:03
Til hamingju með nýjasta firagottin Kysstu krakkkana og karlinn frá okkur hlakka til að fá að sjá myndir af nýju frænkunni okkar og krakkana . Vetrarkveðjur frá Fróni
Hrönn Jóhannesdóttir, 26.10.2008 kl. 10:35
Til hamingju með frænkuna! Bið að heilsa ykkur öllum:)
Ólöf Kristín (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 16:42
Kveðjur úr snjóbænum Akureyri.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 27.10.2008 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.