Gleðileg Jól
23.12.2008 | 22:14
Gleðileg Jól
gott og farsælt komandi ár
Kæra vinfólk og fjölskylda.
Hafið það sem allra best yfir hátíðina.
Kærar þakkir til Dóra, Ingu og Bjarma, Hrönn og vinnufélaga og Ólöf Kristínu, fyrir þessa æðislegu heimsókn í árinu sem er að líða.
Það er alltaf gaman að eiga ánægjustundir með þeim sem mann elskar.
Jólakveðjur frá Vigfús, Margith, Andrias og Arndis.
Athugasemdir
Gleðileg jól.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.12.2008 kl. 01:29
Elsku fjölskylda. Gleðileg jól og takk fyrir ánægulegar samverustundir á árinu sem er að líða.Vona að hátíðirnar verði ykkur gleðilegar. Hittumst vonandi hress á nýju ári og kossar til ykkar
Jólakveðjur frá
Hrönn og fjölskyldu.
Hrönn Jóhannesdóttir, 24.12.2008 kl. 11:03
Gleðileg jól & hafið það sem allra best um hátíðirnar.
Jólakveðjur að norðan
Dagbjört Pálsdóttir, 25.12.2008 kl. 00:48
Elsku fólkið mitt þarna í Danaveldi. Við hér í Seljahlíðinni sendum okkar bestu Hátíðarkveðju og óskir um gott og gleðilegt ár.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 27.12.2008 kl. 13:02
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Við viljum þakka fyrir ánægjuleg kynni á árinu sem er að líða og takk fyrir að koma til okkar í ferðinni okkar og njóta dagsins með okkur.
Jólakveðjur frá vinunum.
Sambýlið Lyngmóa 10, 30.12.2008 kl. 00:49
Gleðilegt nýtt ár
og takk fyrir það sem er að líða
Vona að þið komið til Íslands næsta sumar svo að við fáum að njóta ykkar. Kossar og knús á ykkur
Hrönn Jóhannesdóttir, 31.12.2008 kl. 00:52
Ynskja tær eitt gott nýggjár:).
Þorsteinn Sverrisson, 1.1.2009 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.