Dagurinn heitir Dánýal

19. apríl. Dánýal. Einn af þeim fjórum stóru prófetnum í Gamla testamenti. Bilíska nafnið merkir Guð er dómari mín.

Þennan dag:

Ár 1246- Í Blönduhlíð í Skagafirði var Haugsessfundur, en þar börðust Brandur Kolbeinsson og Þórður Kakali um völd. Meira en hundrað manns féllu í bardaganum og er þetta mannskæðasta orrusta sem háð hefur verið á Íslandi. 

Ár 1689- Amalíuborg í Kaupmannahöfn brann eftir óperusýningu. 170 manns fórust í brunanum.

Ár 1909- Joan of Arc verður páfablessuð.

Ár 1917- Leikfélag Akureyrar stofnað. Það var upphaflega áhugamannafélag, en hefur rekið atvinnuleikhús síðan 1973. 

Ár 1923- Alþýðubókasafn Reykjavíkur, sem síðar var nefnt Borgarbókasafn Reykjavíkur tók til starfa.

Ár 1954- Fermingarbörn í Akureyrarkirkju voru klædd hvítum kyrtlum sem var nýjung á Íslandi. 

Ár 1956- Rainier III, fursti af Mónakó giftist bandarísku leikkonunni Grace Kelly.

Ár 1971- Charles Manson er dæmdur til dauðan fyrir morði á leikkonunni Sharon Tate.

Ár 1993- Eftir 51 daga herkví af byggingunum hjá sértrúarflokkinum Branch Davidian, í Waco Texas, endar það með stórbuna. 81 fólk fórust.

Ár 1995- Sprengjutilræðið í Oklahomaborg. 169 manns fórust.

Ár 2005 - Benedikt XVI var kjörinn páfi.

 


Bloggfærslur 19. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband