Dagurinn heitir Dánýal

19. apríl. Dánýal. Einn af þeim fjórum stóru prófetnum í Gamla testamenti. Bilíska nafnið merkir Guð er dómari mín.

Þennan dag:

Ár 1246- Í Blönduhlíð í Skagafirði var Haugsessfundur, en þar börðust Brandur Kolbeinsson og Þórður Kakali um völd. Meira en hundrað manns féllu í bardaganum og er þetta mannskæðasta orrusta sem háð hefur verið á Íslandi. 

Ár 1689- Amalíuborg í Kaupmannahöfn brann eftir óperusýningu. 170 manns fórust í brunanum.

Ár 1909- Joan of Arc verður páfablessuð.

Ár 1917- Leikfélag Akureyrar stofnað. Það var upphaflega áhugamannafélag, en hefur rekið atvinnuleikhús síðan 1973. 

Ár 1923- Alþýðubókasafn Reykjavíkur, sem síðar var nefnt Borgarbókasafn Reykjavíkur tók til starfa.

Ár 1954- Fermingarbörn í Akureyrarkirkju voru klædd hvítum kyrtlum sem var nýjung á Íslandi. 

Ár 1956- Rainier III, fursti af Mónakó giftist bandarísku leikkonunni Grace Kelly.

Ár 1971- Charles Manson er dæmdur til dauðan fyrir morði á leikkonunni Sharon Tate.

Ár 1993- Eftir 51 daga herkví af byggingunum hjá sértrúarflokkinum Branch Davidian, í Waco Texas, endar það með stórbuna. 81 fólk fórust.

Ár 1995- Sprengjutilræðið í Oklahomaborg. 169 manns fórust.

Ár 2005 - Benedikt XVI var kjörinn páfi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Það eru nú ekkert smáræði af fræðslumolum sem koma frá þér Margith mín. Þegar ég fermdist í Akureyrarkirkju voru ekki komnir hvítir kirtlar. Ég kann vel við að sjá öll fermingarbörnin í kirtlum og það auðveldar foreldrum að þurfa ekki að kaupa sérstök föt sem sjaldan eða aldrei eru notuð. Hvítu síðu kjólarnir voru nú bara notaðir við þessa athöfn. Eigið góðan dag og kærar kveðjur.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 19.4.2008 kl. 12:27

2 Smámynd: Margith Eysturtún

Er sammála þessu með kápunnar. Finnst þetta alveg hræðilegt hvað verður notað mikil peningar á þessi blessuð fermingarföt . Ég fermdist í kjóll mömmu mínar og fannst það bara alveg nóg fínt, var líka einasta stelpa sem fermdist þann dag . Ég hef miklan áhuga í sögu, bæði forna og nútíma, þar gerðist mikið áhugavert.

Margith Eysturtún, 19.4.2008 kl. 14:40

3 identicon

Ég fermdist í kjól sem langamma mín klæddist þegar Bogga amma fermdist =) Bestu kveðjur úr reykjavíkinni.

Ólöf (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 16:27

4 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Hæ var að skoða myndirnar þínar af vorinu þær eru rosalega fallegar Bestu kveðjur til ykkar allra

Hrönn Jóhannesdóttir, 20.4.2008 kl. 21:54

5 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Góðar kveðjur til Danmerkur sem er yndislegt land,ég verð að koma þar á hverju ári.

Guðjón H Finnbogason, 21.4.2008 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband