Hlaupabólan enn einu sinn....
9.5.2008 | 09:28
Svo kom tími að Andrias fékk hlaupabóluna enn liggur drengurinn nú veikur. Ekki er það gaman hjá greyinu, hér er ofsa heitt 25-30 stiga hiti
. Ekki alveg sáttur að þurfa að sitja inni meðan öll hin börnin eru úti
. Líka fjölgast bólurnar býsna hratt í þessu híta
. Enn eins og systur hans er hann bara hress
. Nú finnst Arndísi það gaman að fylgjast með veikindi bróður sinn, og er farin að hjúkra hann
. Finnst mér þessi börn bara frábær saman
.
Ég er svo á fullu í vinnuleit. Ekki mikið annað að gera
. Mætti í vinnuviðtal þriðjudaginn, ennþá slöpp af flensu. Gekk býsna gott, enn fáum að sjá
.
Svo fékk ég enn eitt bréf frá Vinnuslysastofnun. Á að fylla út tvö spurnarblöð og fá gert tvær læknavottorð í viðbót. Hef þegar filt út og sent fleiri. Er stundum að fá nóg af þessu papírsþvæli.
Sem sagt er veðrið alveg frábært hér. Komið sumarveður. Ég nýt þess að geta siti í sólinni
. Grillum og höfum það gott
.
Sólarkveðjur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)