Hæ hæ
15.7.2008 | 19:03
Hvað er svo að frétta? Ég er í fullri vinnu. Er að vinna á afdeilingu fyrir fólk með heilaskaða, eftir slys eða sjúkdóm. Þetta fólk er frábært og þykir mér vænt um þau öll. Mjög áhugaverð vinna sem krefur mikið af manni, þar mann sér bæði gleði og hörmung. Hef frænku sem er með heilaskaða svo þetta er als ekki ókunnugt fyrir mig. Og hér kemur sálfræðin ég lærði í Englandi mér til góðri notkun. þetta styrkir líka mig í ákvæðni í að verða í námi. Ég kláraði skyndihjálparnámið fyrir mánuð síðan. Við hjónin ákvörðuðu að taka námið saman. Vigfús fór í námið þar það kemur í góða notkun í vinnunni hans, og er hann einasti á vinnustaðnum með þetta nám. Kláruðu bæði námið með glans, að sjálfsögu.
Andrias fór svo í Dönskupróf rétt fyrir sumarfríið. Guttinn fékk 10 í einkunn, svaraði 49 af 50 spurningum rétt . Tvö gömul mjög stolt. Hann fékk að velja sér eina gjöf sem verðlaun fyrir hvað hann var duglegur.
Hér gerðist ekki mikið. Vigfús og börnin kominn í sumarfrí, enn ég að vinna 100% vinnu. Ég fæ smá frí í næstu viku og eru við að fara í óvissuferð: vitum ekki hvert við eiga að fara haha . Ætla bara að taka það rólegt og njóta tíman saman.
Kveðjur úr flatlöndum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)