Hæ hæ

Hvað er svo að frétta? Ég er í fullri vinnu. Er að vinna á afdeilingu fyrir fólk með heilaskaða, eftir slys eða sjúkdóm. Þetta fólk er frábært og þykir mér vænt um þau öll. Mjög áhugaverð vinna sem krefur mikið af manni, þar mann sér bæði gleði og hörmung. Hef frænku sem er með heilaskaða svo þetta er als ekki ókunnugt fyrir mig. Og hér kemur sálfræðin ég lærði í Englandi mér til góðri notkun. þetta styrkir líka mig í ákvæðni í að verða í námi. Ég kláraði skyndihjálparnámið fyrir mánuð síðan. Við hjónin ákvörðuðu að taka námið saman. Vigfús fór í námið þar það kemur í góða notkun í vinnunni hans, og er hann einasti á vinnustaðnum með þetta nám. Kláruðu bæði námið með glans, að sjálfsögu.

Andrias fór svo í Dönskupróf rétt fyrir sumarfríið. Guttinn fékk 10 í einkunn, svaraði 49 af 50 spurningum rétt InLove. Tvö gömul mjög stolt. Hann fékk að velja sér eina gjöf sem verðlaun fyrir hvað hann var duglegur.

Hér gerðist ekki mikið. Vigfús og börnin kominn í sumarfrí, enn ég að vinna 100% vinnu. Ég fæ smá frí í næstu viku og eru við að fara í óvissuferð: vitum ekki hvert við eiga að fara haha LoL. Ætla bara að taka það rólegt og njóta tíman saman.

Kveðjur úr flatlöndum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Sæl Margith gaman að heyra frá ykkur og gaman að heyra hvað Andrías er duglegur. Til hamingju með hann og námið ykkar. Það er áræðanlega mikil reynsla að annast heilaskaðað fólk og sálfræðinámið kemur sér örugglega vel. Skemmtið ykkur vel í óvissuferðinni. Knús og koss til ykkar allra.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 15.7.2008 kl. 22:06

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gaman að heyra þegar vel gengur.  Það hlýtur að vera erfitt að vinna á deild með heilabiluðum, en samt gefandi.  Gangi þér vel

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.7.2008 kl. 00:41

3 Smámynd: Páll Jóhannesson

Hæ! gaman að sjá hvað Andrías stendur sig vel í dönskunni,, gáfurnar koma náttúrulega frá gáfuðum foreldrum, ekki satt?

kv frá Akureyri Palli Jóh og familía

Páll Jóhannesson, 16.7.2008 kl. 10:44

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

Hæ! í dag er 17. júlí - til hamingju með karlinn - kveðja Palli og familía

Páll Jóhannesson, 17.7.2008 kl. 13:56

5 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Hæ elskurnar mínar gott að allt gengur vel hjá ykkur Til hamingju með strákinn þinn og dönskuna hans Fúsi minn innilegar hamingju óskir með afmælið þitt Góða skemmtun í óvissuferðinni ykkar

Hrönn Jóhannesdóttir, 17.7.2008 kl. 16:03

6 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Til hamingju með allt saman, strákinn þinn & svo manninn þinn  Vona að þið hafið átt góðan dag í dag & notið ykkar  Þúsund knús & kossar á línuna til ykkar  Bestu kveðjur frá klakanum

Dagbjört Pálsdóttir, 18.7.2008 kl. 00:32

7 identicon

hæhó:) til hamingju með allt saman :) ég er líka að vinna á heilabilunardeild og það er mjög gefandi, vonandi líkar þér jafn vel og ég að vinna við svoleiðis. Hafið það gott :)

Ólöf (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband