Eitt og annað

Já nú er svolítið síðan ég skrifaði síðast Blush. Hér hefur gerst margt. Ég hef ekki netsamband eins og er, þar er bilun á kerfinu, svo fæ ekki verið of inni GetLost.

Fengu heimsókn af Hrönn frænku Fúsa W00t. Alltaf gaman að heilsa uppá hana Joyful. Hún kom ásamt vinnufélaga sinu í heimsókn hjá okkur, enn gistu þau ekki langt frá þar sem við búa. Svo var okkur boðið í grill daginn eftir og var það alveg æðislegt W00t. Skemmtilegur tími með skemmtilegum fólki InLove. Takk fyrir komuna Hrönn minn og skila kveðju til fólkið Joyful.

Svo er ég kominn með vinnu W00t. Já það ver rétt, vinnu W00t. Ég hef fengið vinnu á hjúkrunarheimilinu Fænøsund hér í Middelfart Joyful. Byrji á miðvikudaginn. Hlakka alveg til í að byrja enn var að verða klikkað af að sitja heima Shocking.

Svo hafa verið fleiri afmæli og alles hér. Börninn fara í sumarfrí í í lok Júlí, enn skólarnir loka eitthvað seinna hér í Danmörk Woundering. Fúsi fer svo í sumarfrí með þau, enn ég fæ ekkert frí þetta ár Wink. Held líka að ég hef haft nóg af fríi hehe Whistling.

Biðjum að heilsa öllum.Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Hæ og takk fyrir síðastÞað biðja allir voða vel að heilsa og kysstu nú þessa yndislegu krakka ykkar frá okkur öllumTil hamingju með vinnuna vissi alltaf að svona yndisleg kona fengi vinnu og farðu nú vel með þig Þetta var ómetanlegur tími að fá að vera með ykkur vonandi verður ekk jafnlangt þangað til við sjáumst næst Bið voða vel að heilsa Fúsa frænda líka og auðvitað þérKossar og knús frá okkur starfsfólkinu og íbúunum

Hrönn Jóhannesdóttir, 22.6.2008 kl. 20:17

2 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Til hamingju með nýju vinnuna þínaÞað er gefandi að vinna með gamla fólkinu & vonandi líkar þér það vel  Hafið það gott í sumar elskurnar, söknum ykkar  Bestu kveðjur af klakanum

Dagbjört Pálsdóttir, 23.6.2008 kl. 10:52

3 Smámynd: Margith Eysturtún

Takka kærlega fyrir kveðjurnar . Já ég hef unnið með þetta fleiri sinni áður, finnst gaman að verða saman með fólk, gamalt sem ungt . Hafið það sömuleiðis öll gott í sumar .

Margith Eysturtún, 23.6.2008 kl. 16:56

4 Smámynd: Jóna Salvör Kristinsdóttir

sæl ég er mjög áhugasöm um kökurnar sem þú býrð til.. mig langar að fara að læra bakarann en ég veit ekki hvort það sé ráðlegt . og takk fyrir að taka við vinabeðninni frá mér :)

Jóna Salvör Kristinsdóttir, 24.6.2008 kl. 22:08

5 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Margith mín . Hrönn kom með kveðjuna og fréttir af ykkur. Til hamingju með nýju vinnuna og vonandi fellur þér hún vel. Gott fyrir gamla fólkið að fá svona ljúfa konu eins og þig. Kveðja til allra í famelíuni og líka frá tengdamömmu þinni.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 27.6.2008 kl. 20:49

6 Smámynd: Páll Jóhannesson

Gott þú ert komin með vinnu - já það klikkar aldrei að fá Hrönn í heimsókn - hún er jú Fíragott

Páll Jóhannesson, 28.6.2008 kl. 12:07

7 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Mikið er ég glöð að heyra að þú ert komin með vinnu. -  Gangi þér allt í haginn.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 30.6.2008 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband