Nýjar myndir og dagurinn í dag

Þar er komið nýtt myndaalbúm og er búðin að bæta tvær myndir við kökurnar mínarSmile. Endilega kíkja á þærJoyful. Myndirnar í apríl-maí albúmiðnu eru frá stóra vormarkaðinum sem var hildi undir brúnni, svo líka nokkrar af börnunumW00t. Kökurnar gerði ég til leikskólann enn hann hafði 140 ára afmæliSmile. Hér er alt rólegt, börnin í skóla/leikskóla og maðurinn í vinnuJoyful.

Þannan dag:

Árið  1056 - Ísleifur Gissurarson vígður biskup til Skálholts, þá um fimmtugt. Hann var fyrsti íslenski biskupinn.

Árið 1421 - Mehmet 1. soldán dó og sonur hans Múrat 2. tók við.

Árið  1885 - Garðyrkjufélag Íslands var stofnað.

Árið  1892 - Kristján konungur níundi og drottning hans, Louise af Hessen-Kassel, áttu gullbrúðkaup, sem haldið var upp á með hátíðarguðsþjónustu í Dómkirkjunni.

Árið  1896 - Dow Jones-vísitalan var gefin út í fyrsta skipti.

Árið  1929 - Björgunarbáturinn Þorsteinn, sá fyrsti sem Slysavarnafélag Íslands eignaðist, var vígður í Sandgerði. Báturinn er enn til og er geymdur þar.

Árið  1940 - Orrustan um Dunkerque hófst.

Árið  1945 - Íþróttamenn fögnuðu 100 ára dánarafmæli Jónasar Hallgrímssonar, en eitt af því sem hann þýddi á íslensku fyrstur manna voru sundreglur.

Árið  1966 - Gvæjana fékk sjálfstæði frá Bretum.

Árið  1968 - Hægri umferð gekk í gildi á Íslandi, en ekið hafði verið vinstra megin frá upphafi bílaaldar þar. Áður hafði staðið til að breyta í hægri umferð árið 1940, en því hafði verið frestað vegna hernáms Breta.

Árið  1973 - Varðskipið Ægir skaut föstum skotum á togarann Everton, sem var að veiðum 20 sjómílur innan 50 mílna markanna. Mikill leki kom að togaranum, en ekki urðu slys á mönnum.

Árið  1983 - Fyrsta ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar tók við völdum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Innlit og kvitt.

Páll Jóhannesson, 26.5.2008 kl. 10:59

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Yndislegar og fallegar myndir af börnunum. Gaman að fylgjast með ykkur og vildi gjarnan vera komin til ykkar. Knús frá okkur.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 27.5.2008 kl. 11:47

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Skemmtilegur pistill, og dásamlegar myndir af börnunum.  Kær kveðja Lilja

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 30.5.2008 kl. 02:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband