Lestrasafnið í Odense

ThomasSunnudaginn ákváðu við að heimseikja stóra lestrasafnið í OdenseW00t, enn þessi helgi var Tómas lestin í heimsókn, ásamt fleiri vinum hansJoyful. Börnin fengu bara að vita að við fóru í óvissuferðWink. Farið var með lestinni frá Middelfart, beint í Odense. Bæði börnin elska að keyra með lest, svo bara þetta gerði þau hamingjusöm. Svo var labbað í lestrasafnið, sem liggur beint við lestrastöðina í Odense. Þegar komið var inn var mesta mál að halda stjórn á börnunumPolice. Þau voru út yfir alt að skoða. Keyrt var með litla lest kringum safniðJoyful. Pabbinn keyrði með. Svo var skoðað alt Tómas dótið og vinir hansW00t. Seinast var farið ferð með Tómas sjálfan. Börnin kusu hvaða vagn við keyrðu í. Tómas er jú raunverleg kol lest, svo þar kom mikil reykur úr skorsteini hansShocking. Þegar hann flautaði var mikil hamingja á milli öll börnin sem voru meðW00t. Að lok ferðinni fengu börnin leyfi til að sitja hjá Tómas og láta taka mynd af sérJoyful.

Eftir safnferðina löbbuðu við í miðbæ til að fá okkur að borða. Klukkan var 8 á kvöldi þegar við komu heim. Börnin mjög hamingjusöm og ánægð við daginnInLove. Er svo búðin að setja inn nýtt myndaalbúm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Hæ fallega fjölskylda Mikið að gera hjá ykkur og ekki amalegt fyrir börnin að geta skemmt sér með foreldrum sínum Það er sko ekki allir foreldrar sem eyða nógum tíma með börnunum sínum Söknum ykkar mikið og vonandi verða börnin ekki orðin fullorðin þegar maður fær að sjá þau Nei smá djók.

Hrönn Jóhannesdóttir, 22.4.2008 kl. 12:25

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Það hefur sko verið gaman hjá ykkur. Ég man ekki betur en Fúri og Andrías hafi farið með okkur á þetta safn þegar við heimsóttum ykkur og vorum í skírninni hennar Arndísar. Kveðjur héðan úr sólinni.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 22.4.2008 kl. 13:06

3 identicon

Hæ hæ gaman að geta komið við og skoðað myndir,greinilega mjög gaman hjá ykkur biðjum að heilsa

Kv Aníta og co

Aníta (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 20:55

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

Greinilega mikið stuð og stemming hjá ykkur.

Sólarkveðjur frá Akureyri Palli og co

Páll Jóhannesson, 22.4.2008 kl. 23:30

5 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Ég væri sko alveg til í að fara þangað & skoða  Var að skoða myndirnar, greinilega mjög gaman þarna  Það væri nú ekki amalegt að gera sér einhvern tímann ferð til ykkar utan & eyða smá tíma með ykkur  Hafið það gott elskurnar, söknum ykkar voða mikið  Bestu kveðjur af klakanum

Dagbjört Pálsdóttir, 22.4.2008 kl. 23:55

6 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Mikið held ég að það hafi verið gaman hjá ykkur.  Allavega er ekki annað að sjá á myndunum.  Takk fyrir skemmtilega frásögn og myndir.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 23.4.2008 kl. 00:04

7 identicon

Æðislegar myndir. Börnin hafa skemmt sér vel, það get ég rétt ímyndað mér. Ég efa ekki að hann Vigfús hafi skemmt sér síður en börnin:) En engar myndir af þér Margith? þetta gengur nú ekki, þú verður að segja Fúsa að taka fleiri myndir af þér. OKkur langar líka til að sjá þig. Hlakka til að sjá fleiri myndir.

Ólöf (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 00:33

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

TAkk fyrir stuðninginn.  Þið hafið haft það gott þarna í lestarsafninu.  Svoleiðis finnst ekki hérna á Íslandi.  Kveðja Jóna Kolla

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.4.2008 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband