Dagurinn heitir Flaggdagur

 
merkid_000 25. Apríl. Flaggdagur Færeyjar. Það var hin 25. Apríl í 1940 að stúdentaflaggið Merkið var viðurkent sem Færeyska þjóðareykenni.

Gamli fáninn hangir ennþá í kirkjunni í Fámjin, Færeyjum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Bestu sumarkveðjur til ykkar allra. Vonandi gengur hlaupabólan fljótt yfir. Hafið það gott elskurnar mínar.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 25.4.2008 kl. 12:20

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gleðilegt sumar   Það er gott þegar börnin fá hlaupabóluna á þessum aldri

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.4.2008 kl. 01:08

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Gleðilegt sumar og hafðu það gott ísumar

Guðjón H Finnbogason, 26.4.2008 kl. 22:14

4 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Vonandi hefur þú átt gleðilegan Flaggdag í gær.  Hér er komið sumar samkvæmt dagatalinu.  Og því sendi ég þér, mínar bestu óskir, um gleðilegt sumar.  Kær kveðja.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 27.4.2008 kl. 03:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband