Smá fréttir

Ja ja ætli ekki maður verður að skrifa eitthvað?

Ástaðan til bloggleysið er, eins og flest vita, að hin 08-08-08 missti maður mín föður síns Ragnar Vigfússon. Þetta hefur verið erfiður tími fyrir allra og takka ég fyrir allar samhugakveðjur sem hafa borist til okkar. Maður mín fór til Ísland til að sjá um útförina, enn ég og börnin komust ekki. Var þetta mjög erfitt að geta ekki staði við hlíð man míns á þessu sára tíma. Enn við voru þarna í hjarta og huga.

Eins og margir vita er ég byrjuð í námi og finnst mér þetta mjög skemmtilegt, ætla að gerðast hjúkrunarfræðingur. Ég hef nóg að gera með próf og ritgerðir þegar ( skólin byrjaði fyrir mánuð síðan ) og finnst mér það frábært. Er líka að vinna á hjúkrunarheimili svo hér er nóg að gera.

Börnin hafa það gott. Þau söknuðu pabba síns ofsa mikið og var gleðin stór þegar hann kom heim aftur.

Ég er ekki sá besta í Íslenskunni, ef það væri vildi ég skrifa oftar og meiri. Enn ætli samt að halda áfram með að skrifa hér ( svar til þinn sem kvartaði yfir Íslenskukunnáttu mína ) Já einhver kvartaði, enn mér er sko alveg sama.

Ætli ekki þetta er ekki nóg í bili? Skrifa meiri seinna.

Ástkveðjur til allra vinir og fjölskyldu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Margith mín okkur er alveg sama hvort þú skrifir rétt eða ekki það er bara ekki okkar mál en haltu áfram fyrir okkur svo við getum fylgst með ykkur Innilegar kveðjur til krakkana við söknuðum ykkar mikið á erfiðum tímum Fúsi og bræður hans voru hetjur og stóðu sig eins og klettar við útför föður þeirra Vona að þér gangi sem allra best í náminu enda hörku kona á ferð. Knús til ykkar

Hrönn Jóhannesdóttir, 27.8.2008 kl. 19:29

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Mér finnst íslenskan þín bara ágæt, ég hef oft séð það verra hjá íslendingum.  Ég samhryggist þér vegna tengdaföður þíns.  Kveðja Jóna

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.8.2008 kl. 01:42

3 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Elskan mín, ekki hlusta á þetta kvabb í einhverjum  Ég vil endilega halda áfram að lesa skrifin þín & finnst ekkert að því þó svo einhver málfræði sé ekki rétt, sumir íslendingar kunna hana ekki   Ef þetta pirrar einhvern þá er það hans  mál, ekki þitt þar sem sá hinn sami getur sleppt því að lesa það sem hann vill ekki lesa

Samhryggist ykkur aftur & var ykkar sárt saknað héðan en skildum vel aðstæður ykkar  Það var gaman að sjá Fúsa þrátt fyrir erfiðar aðstæður & tek ég undir orð Hrannar frænku, þeir bræður stóðu sig eins & hetjur við útförina  Sendi kossa & knús á línuna til ykkar & gangi þér vel í skólanum

Dagbjört Pálsdóttir, 28.8.2008 kl. 09:16

4 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Samúðarkveðjur Margith.  Ég elska það þegar fólk skrifar svona aðeins færeyskutengda íslensku.  Það kemur svo skemmtilegur blær á textann. Áfram - skrifaðu sem mest.

Þorsteinn Sverrisson, 28.8.2008 kl. 20:33

5 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ég er sammála - það er bara gaman og dansk-færeysk-íslenskur hreimur læðir sér notalega til mann við lesturinn. Ég segi nú bara eins og kerlingin forðum daga þegar hún sagði ,,Þú tekur þetta með einari......" Þú verður flott hjúkka, áfram þú.

Páll Jóhannesson, 28.8.2008 kl. 23:18

6 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Margith mín. Mér finnst þú dugleg að skrifa á íslensku, þar sem þú er ekki íslensk skil ég ekki í að fólk sé að setja út á skrifin þín. Það þykir nú bara flott þegar Forsetafrúin segir;  "Ísland er stórasta land í heimi". Þú gerir það gott að skrifa og lofa okkur að fylgjast með fjölskyldunni. Fúsi og bræður hans stóðu sig vel við útför pabba síns og var öll athöfnin falleg og vel skipulögð. Það var yndislegt að Fúsi gat komið og skil vel að erfitt var fyrir ykkur að geta ekki komið öll. Gaman að heyra að þú sért farin að læra og veit ég að þú verður góður hjúkrunarfræðingur.Bestu kveðjur til ykkar allra og kysstu "krúttin frá mér.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 29.8.2008 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband