Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Eitt og annað
22.6.2008 | 19:36
Já nú er svolítið síðan ég skrifaði síðast . Hér hefur gerst margt. Ég hef ekki netsamband eins og er, þar er bilun á kerfinu, svo fæ ekki verið of inni
.
Fengu heimsókn af Hrönn frænku Fúsa . Alltaf gaman að heilsa uppá hana
. Hún kom ásamt vinnufélaga sinu í heimsókn hjá okkur, enn gistu þau ekki langt frá þar sem við búa. Svo var okkur boðið í grill daginn eftir og var það alveg æðislegt
. Skemmtilegur tími með skemmtilegum fólki
. Takk fyrir komuna Hrönn minn og skila kveðju til fólkið
.
Svo er ég kominn með vinnu . Já það ver rétt, vinnu
. Ég hef fengið vinnu á hjúkrunarheimilinu Fænøsund hér í Middelfart
. Byrji á miðvikudaginn. Hlakka alveg til í að byrja enn var að verða klikkað af að sitja heima
.
Svo hafa verið fleiri afmæli og alles hér. Börninn fara í sumarfrí í í lok Júlí, enn skólarnir loka eitthvað seinna hér í Danmörk . Fúsi fer svo í sumarfrí með þau, enn ég fæ ekkert frí þetta ár
. Held líka að ég hef haft nóg af fríi hehe
.
Biðjum að heilsa öllum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)