Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Afmæli
26.9.2008 | 07:46
Góðan daginn. Smá blogg í skólanum. Hér er dýrindis veður , sólin hefur skínið alla dagana og höfum við notið veðrir eins mikið og hægt er . Spáð er rigning alla næstu viku, svo best er að nota sér tækifærið og vera úti í sólinni .
Ég á svo afmæli í dag , þið eru velkominn í kaffi ef þið nenni . Dagurinn verður reyndar haldin á sunnudeginum með kaffi og tertum .
Svo las ég einhverstaðar um heimsókn . Væri alveg frábært að fá heimsókn, er alt of lengi síðan ég hitti fólkið á Íslandi, væri líka gaman fyrir börnin að hitta skyldfólkið sítt . Ellers mjög lítið að segja, njóti tíman og hafi það gott .
Afmæliskveðjur úr Danaveldi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Gott Kvöld
19.9.2008 | 21:02
Góða kvöldið. Hvað er svo að frétta hér? Ekki of mikið. Ég er nýbúinn í vinnu og er nú kominn með smá fríi. Alveg æði . Vigfús kom, sem sagt, gott heim og er það alltaf gott að fá mann sinn við hlíð sína aftur . Vinnan hjá honum er byrjað í fullu aftur. Fyrstu vikuna komu vinnufélaga hans honum á ávart og gáfu honum fallega blómavönd í samhugakveðju . Var þetta alveg frábært og alveg inndælt. Hann er einmitt á mjög góðum vinnustaði.
Andrias var svo á ólympíuskuleikarnir barna í Danmark og vann hann þarna gullpening . Eru við hjóninn alveg stolt af honum guttanum . Alveg hörku kappi guttin . Honum gengur gott í skólanum og hefur hann marga góða vinir þarna. Besti vinur hans er nýfluttur hingað frá bretlandi. Foreldur hans fluttu hingað vegna bretska skólakerfið, sem ekki er þekkt fyrir að verða hitt besta þar sem 8 af 10 ekki koma út af skólanum með notanlegum einkun . Menta- og háskólarnir eru frábærir, enn grunnskólinn er ekki nóg góður. Er líka þersvegna ég engan áhuga hef í því að eiga heima þarna með börn í grunnskólaaldur . Svo er guttin að fara í lególand með vini sínu svo nóg að gera hjá honum .
Arndis er alltaf hress og vön stelpan. Henni finnst alveg best að syngja og dansa og hafa gaman af þessu . Fleiri af dúkkum hennar heita nú Hrönn, þar hún var svo ánægð með heimsóknina af frænku sínni . Finnst líka alveg frábært það sem hún sagði við pabba sín þegar hann var á Íslandi: pabbi þú átt að koma heim frá Hrönn...
Svo finnur maður að haustið er að mæta, litirnin eru að breytast og loftið hefur fengið einn sérstakan ilm . Alveg frábær tími að fara í skógin og sjá hvernig nátturan skiptir um ham . Ég hef verið að berjast við lungnabólguna, enn hún er ekki alveg horfin enn . Enn þar er ekkert nýtt með það haha . Nú eru við hjóninn að fara að horfa á mynd og njóta lífið . Góða skemmtun og gott kvöld.
Kveðjur frá danaveldi .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Smá blogg.
4.9.2008 | 20:04
Svo byrjaði þessi vika gott. Vaknaði þriðjudagsmorgun raddlaus . Skuttlaði mér samt í skóla, enn fannst það eitthvað erfitt að verða með í samræðunum í bekkjunum. Hef verið með hósta í rúma viku, enn hefur ekki verið neitt ég hef spáð í. Svo í dag var mér beðið að fara til læknis. Eða mér var skipað af nátturufræðis kennara mínu . Hún er hjúkrunarfræðingur og best að hlusta á hvað kennarinn segðir. Fór svo til læknis og viti þið, ég er með lungnabólgu . Ég fékk syklalyf og skilaboð til að leggjast í rúmið. Enn hef ekki alveg tíma til svoleiðis hehe . Hélt reyndar þetta 'bara' var mín frægi hósti, enn svo var ekki.
Ég var greind fyrr í ár með ofnæmi fyrir mengun og reyk. Lækninn hélt fyrst að talan væri um astma, enn þetta líkðist því mikið, enn komst svo að því að talan var um ofnæmi . Ég verð lungnaveik ef ég fæ of mikið reyk eða ef mengunin er mikil í bænum . Og þessi lungnabólga er svo eitt af áhrifun þessi mengun. Þetta gerir það líka erfitt að ná því úr mér aftur. Ég tek lyf daglega enn stundum er það ekki nóg . Enn ég er samt hress og læt þessu ekki ná mér .
Andrias var svo boðin í afmæli . Þetta átti að ganga fyrir síg á skemmtistaðnum Buddy Holly. Já á skemmtistaði . Reyndis afmælið mjög gott, og börnin skemmtuðu sig konunglega . Enn einhver ældi út ýfir peysuna hans Andriasar, svo þetta endaði eins og oft á skemmtistaði: alltaf einhver sem fær of mikið .
Nú er ég að fara í rúmið og lesa eitthvað, engin sagði ég átti að sofa hehe .
Kveðjur úr flatlöndum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)