Búðaráp, frídagur og hvaðan koma börn frá?

Vaknaði upp þennan morgun með því í huga að hafa skemmtilegan dag með krökkunumHalo . Hringdi í skóla og leikskóla fyrir að segja að börninn tóku sér frí. Ekkert mál. Morguninn notaður í að borða morgunmat og svo að gerða okkur til í að labba í bæ. Fóru í fleiri verslanir, niður á fallega bókasafn okkar og svo á Café að borðaJoyful . Mikið skemmtilegt var sagt enn eru börn alltaf með gullkorn. Mitt í biðröð kom alt í einu upp hátt frá Andrias: Mamma hvernig kemst barn í magann á konumShocking ? Tók alveg eftir þau bros ég fékk frá fólkið sem stóð þar. Ég sagði að það gat ég útskýrt þegar við komu heimBlush . Þetta sátti hann síg við....í nokkra skundir: Einn í skólanum segðir að ef maður er giftur fær mann börn?!. Gat ekkert annað enn játa. Andrias hugsaði aðeins og svo kom það: Enn amma og afi, þau eru líka gift. Er amma þá líka með barn í maganum? Þessi var aðeins verriPinch , sagði honum að þetta átti ég alveg að útskýra seinna. Svo nú hef ég notað helling tíma í að útskýra aðeins fyrir guttann hvernig þetta alt gengur fyrir sigPouty . Alltaf gaman af þessu krökkum Grin . Mjög skemmtilegur dagur. Í kvöld er svo bara hamborgara í matinn enn fengu börnin að velja hvað átti að verða í matinn í kvöldJoyful .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband