Sumardagurinn fyrsti og hlaupabólan mætt.
24.4.2008 | 14:27
Gleðilegt sumar og takk fyrir sumarkveðjurnar. Já svo er bara að byrja að njóta það góða veður sem er í væntu. Gaman að heyra fólkið gleðjast yfir þau blóm sem eru byrjað að spíra. Við höfum notið veðrið hér sem hefur verið bara æðislegt.
Svo er hlaupabólan mætt hjá okkur. Arndís vaknaði í nótt eitthvað slöpp, enn samt hitafrí. Ég ákvað að hún var heima í dag frá leikskólanum fyrir að sjá hvernig henni fór að líða. Hún virðis að batna og fóru við smá labb í verslun. Stelpan alveg hress og kát. Dansandi og syngjandi eins og hún er vön. Náðu í guttann í skólanum, enn mættu svo pabbanum á leiðinni heim. Pabbinn ákvaðar að taka börnin með í sjoppu. Enn ég fór heim með það sem við höfðum kaupið. Þau komu svo heim, með hver sín sleikjó, enn Arndís vildi ekki borða sín. Mér hafði grun um að eitthvað væri að. Fór svo að klæða stelpunni úr og þá sá ég þá. Fleiri 'fallegar' bólur. Hlaupabóla .Svo nú situr stelpan í sófanum, horfur á sjónvarp og hefur það bara gott. Svo er bara beðið til guttinn líka liggur.
Sólar og veikindakveðjur frá Danmörk.
Athugasemdir
Hæ hæ. Jæja hlaupabólan mætt Vonandi nær Arndís sér fljótt. Veit að hún á góða að til að hjúkra sér Bestu kveðjur um skjótan bata njótið blómana og sumarsins
Hrönn Jóhannesdóttir, 24.4.2008 kl. 16:46
Gleðilegt sumar kæra fjölskylda & takk fyrir veturinn Ég væri alveg til í að fá hlaupabóluna á mitt heimili enda ekki nema eitt barnið búið að fá hana. Gætirðu ekki reynt að senda hana til mín líka Vonandi líður henni ekkert of illa & nær sér fljótt bara
Bestu kveðjur að norðan
Dagbjört Pálsdóttir, 24.4.2008 kl. 17:04
Hlaupum hratt yfir sögu - gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.
Páll Jóhannesson, 24.4.2008 kl. 20:59
takk fyrir kveðjurnar. Ég skal alveg prufa að e-maila veiruna handa þér.
Margith Eysturtún, 25.4.2008 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.