Flensa og atvinnulaysi

Ja ja ætli ekki maður átti að skrifa eitthvað. Hér hefur flensan mætt í bóliðSick. Ég steinliggi með flensu. Þetta átti alveg að koma að því þar ég hef ekki legið veik síðan á jólPouty.

 

Svo vil ég aðeins segja um atvinnuleysið. Ég var jú uppsögð úr vinnunni. Þetta var ger 6 mánuðir eftir alvarleg vinnuslys þar ég meiddi löppinShocking. Það er alveg leyft að segja fólk upp eftir 6 mánaða veikindi hér. Stéttarfélagði mitt er að leggja kæru fyrir sakabótum, enn vandamálið er að engin sá sjálft slysiðPinch. Svo vinnustaðurinn heimtar að það var eftir eigin ábyrgð á slysið gerðist. Mér finnst þetta bara alveg ömurleg af vinnustaðnum að neita ábyrgð. Sömuleiðis finnst sjúkrabæturstofnurinn mig ekki nóg slasaða til ekki að vinna aftur t.e. iðnaðarvinnu. Held ekki þau vita hvernig svoleiðis vinna gengur fyrir sigWoundering. Lækninn mín hefur skrifa til þau og útskýrt hvernig er enn þau vita greinilega betur. Svo nú er ég bara neydd til að vinna við það sem er að fá: iðnaðarvinnu.

 Af Arndís er að segja að hún er ekki veik meiraSmile, bólurnar eru nú að hverfa og stelpan hress eins og alltaf. Hún hefur meiri að segja haft bólur á tungunniShocking.

Hér hefur gerst eitt og hvað. 1 Maí var haldin undir brúnni, þar var tívoli og 250 sölubúðir sem voru að selja allskyns dót. Börnin skemmta sig konunglega með að fara í mismunandi skemmtitækiGrin. Labbað var um og skoðað dótið. Smá hvíld í eina af mörgu tjöldunum og borðað hamborgari. Mikið fjör. Börnin eru alveg óhrædd við öll þessi tæki sem voru þarna, enn verri er með mömmunaBlush. Þau þrjú skipti ég hef verið í rútubana hefur eitthvað bilað. Einisinni sátu ég og mágur mín með hausinn niðurvið í 20 mín af því að vélin stoppaðiSideways. Einu sinni small varnargrindin upp sem á að halda manni öruggan í sætinuShocking, og seinasta skipti var í stóra rútubananum í Alton Towers England: lestin fór af teinunum efst uppi á hæsta puntiPouty. Við þurftu að klifra niðir, (með hjálp frá sætu aðstoðarmönnum) enn þar sver ég að aldrei seta fót mín aftur í svonaDevil. Svo það er með smá í maganum ég leyfi börnin á svona tækir. Enn þau eiga ekki að lastaðs fyrir mínar kvíðir. Enn sem sagt mikil skemmtunW00t.

 

Svo um kvöldið hringdi upp á dyrnar hjá okkurErrm. Þar stóð ein lítil strákur og brosti. Hann handar mér eitt pappír þar útskýrt var að hann væri foreldralaus og að litli bróðir hans var að deyjaUndecided. Með var mynd af litlu barni sem fyrir mig leit meiri dautt enn lifandi útCrying. Hann var að selja teikningar fyrir að safna peningi til að hjálpa bróðir sinnErrm. Nú veit ég að þetta er eitt plat sem Rúmenar gerða hér og neitaði svo að kaupa. (Því ellers vildi þau verða reglulegir gestir hér hjá okkurPinch) Enn mér finnst það hrikalegt hvað þau læra þessu blessuðu börn að svindla og stélaAngry. Mér var vont um hjartað að sjá greyið standa þarna í skítugum fötum, með hor í nefið brosandi svo saklaustUndecided. Enn ég vonaði að þetta veri betri aðstæður hjá greyeinum enn í einu af þessu blessuðu barnaheimum þarna niðriCrying.

 

Í gær fóru við svo í afmæli hjá systurson mínu hann Martin, hann var 13 ‘stráksin’W00t. Var gaman að eyða tíman saman með fjölskyldunniJoyful. Anita systir hafði gert rabarbaragraut sem börnin fílaJoyful, og þeim fullorðnu líkaWink. Þau eru með rísa trampólín í garðinum og var það mesta skemmtun að hoppa á henniW00t. Og svo klifra í trénum líkaSideways.

 Svo var haldið marathún hlaup í bænumFootinMouth. Þetta er á milli þeim stærstu svokölluðu hálfmarathún í Evrópu. Allur bærinn var fullur af fólk sem var komið til að hvetja hlauparnar áframCool. Komust líka að því að allir hraðbankar voru tómirShocking. Greinilega mikið kaupæði sem fylgir þessu fólkiWink. Pabbi komst ekki heim með bílinn sín þar sem bærinn var lokaðir fyrir umferðslu.Dagurinn í dag fer bara í að liggja undir sæng og drekka thé með hunangiUndecided. Verð að slá þetta flensuvandræði af mér fljótt, nenni ekki að veða veikTounge. Skóli og leikskóli hjá börnunum, og vinna hjá kallinum á mánadeginum. Ég, leiti ennþá eftir vinnuGetLost.Kveðjur  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ja ljótt er að heyra - vonandi fær þetta samt góðan endi hjá þér. Passaðu þig bara á því að missa ekki vonina - hún er það síðasta sem við eigum að gefa upp á bátinn.

kv frá Akureyri Palli og Gréta

Páll Jóhannesson, 4.5.2008 kl. 22:59

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vonandi batnar flensan fljótt.  Það er hræðilegt að nota börnin sem betlara eins og svo margir gera, klæða börnin í ónýt föt og senda þau út

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.5.2008 kl. 00:53

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

En mundu samt, að þetta gerðist á vinnustaðnum, og á vinnutíma, og þ.a.l. áttu að vera tryggð af vinnuveitanda þínum, og hann verður bara að gera svo vel að borga þér skaðabætur, sem lögfræðingur þinn fer fram á.  -  Enda er vinnuveitandi þinn með tryggingu sem borgar fyrir hann, svo hann þarf ekkert að borga úr eigin vasa.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.5.2008 kl. 01:27

4 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Vonandi fer nú heilsan að koma hjá þér Segi eins og Palli bróðir ekki missa vonina Þú ert nú svo hæfileikarík að ég trúi því að þér falli eitthvað gott í hendur. Var að sýna einni sem vinnur með mér kökurnar þínar og hún sagð synd að þessi kona búi ekki á Íslandi hún hefði sko nóg að gera við kökuskreytingar Sjáumst vonandi sem fyrst.

Hrönn Jóhannesdóttir, 8.5.2008 kl. 07:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband