Gott Kvöld

Góða kvöldið. Hvað er svo að frétta hér? Ekki of mikið. Ég er nýbúinn í vinnu og er nú kominn með smá fríi. Alveg æði W00t. Vigfús kom, sem sagt, gott heim og er það alltaf gott að fá mann sinn við hlíð sína aftur InLove. Vinnan hjá honum er byrjað í fullu aftur. Fyrstu vikuna komu vinnufélaga hans honum á ávart og gáfu honum fallega blómavönd í samhugakveðju Joyful. Var þetta alveg frábært og alveg inndælt. Hann er einmitt á mjög góðum vinnustaði.

Andrias var svo á ólympíuskuleikarnir barna í Danmark og vann hann þarna gullpening W00t. Eru við hjóninn alveg stolt af honum guttanum InLove. Alveg hörku kappi guttin Wink. Honum gengur gott í skólanum og hefur hann marga góða vinir þarna. Besti vinur hans er nýfluttur hingað frá bretlandi. Foreldur hans fluttu hingað vegna bretska skólakerfið, sem ekki er þekkt fyrir að verða hitt besta þar sem 8 af 10 ekki koma út af skólanum með notanlegum einkun Pouty. Menta- og háskólarnir eru frábærir, enn grunnskólinn er ekki nóg góður. Er líka þersvegna ég engan áhuga hef í því að eiga heima þarna með börn í grunnskólaaldur Woundering. Svo er guttin að fara í lególand með vini sínu svo nóg að gera hjá honum Smile.

Arndis er alltaf hress og vön stelpan. Henni finnst alveg best að syngja og dansa og hafa gaman af þessu Joyful. Fleiri af dúkkum hennar heita nú Hrönn, þar hún var svo ánægð með heimsóknina af frænku sínni Wink. Finnst líka alveg frábært það sem hún sagði við pabba sín þegar hann var á Íslandi: pabbi þú átt að koma heim frá Hrönn...Grin

Svo finnur maður að haustið er að mæta, litirnin eru að breytast og loftið hefur fengið einn sérstakan ilm Joyful. Alveg frábær tími að fara í skógin og sjá hvernig nátturan skiptir um ham Smile. Ég hef verið að berjast við lungnabólguna, enn hún er ekki alveg horfin enn GetLost. Enn þar er ekkert nýtt með það haha Tounge. Nú eru við hjóninn að fara að horfa á mynd og njóta lífið Wink. Góða skemmtun og gott kvöld.

Kveðjur frá danaveldi InLove.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Gott að heyra að allt gengur vel hjá ykkur

Verð samt að fá að segja að ég hef mjög góða reynslu af skólakerfinu í Bretlandi. Við bjuggum í mið - Englandi & fóru báðar stelpurnar okkar þar í skóla & fannst alveg æðislegt. Mér finnsst skólakerfið þar mikið betra á margan hátt heldur en t.d á Íslandi. Þar er meiri mikið meiri agi & bera nemendur & foreldrar mikið meiri virðingu fyrir kennurum & stjórnendum skólans heldur en t.d hér á klakanum. Ég væri tilbúin allaveganna & einnig dætur mínar að flytja aftur út því þeim leið mjög vel þar & lærðu mjög mikið þar

Bestu kveðjur frá okkur öllum héðan af klakanum

Dagbjört Pálsdóttir, 19.9.2008 kl. 22:29

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Til hamingju með gull sonarins. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.9.2008 kl. 01:41

3 Smámynd: Margith Eysturtún

Takk fyrir kveðjurnar. Nú verð ég að segja að nú voru stelpurnar 'bara' þarna í eitt ár, og það í leikskólabekki. Hann er alltaf skemmtilegur. Og að sjálfsögu eru þar skólar sem eru góðir. Staðreyndin er bara sú að fleiri bretsku skólar eru oft of í lægsta enda námsmatinu. Börnin verða sett í siðfellt próf eftir próf sem ger engan raunan gagn. Börn á 7 ára aldur verða veik með stress og gerðast sjálfsvigahuguð vegna prófálag. Tað eru við foreldur sem eiga að kenna börnin að sýna virðingu, því miður eru fleiri sem ekki hafa lært það. Komðu aftur þegar þið hafa búið og unnið þarna í 10 ár og segðu mér frá bretska skólakerfinu. Enn þau sem ég tala með daglega sem búa þarna eru ekki of hrifin.

Danmark liggur nr.2 og Ísland nr.4 í hvernig skólarnir klára sig svo við geta ekki kvartað. England kemur inn sem nr. 12 á eftir Póland og Sviþjóð. ( Tölin tekin frá The Economist og MailOne )

Margith Eysturtún, 20.9.2008 kl. 08:45

4 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Við þekkjum nú að vísu allmarga sem hafa búið þarna mjög lengi & búa enn & kunna mjög vel við sig, þá meina ég skólana. Þetta hlýtur eitthvað að vera persónubundið & í hvaða skóla krakkarnir ganga. Ég hef sjálf ekki 10 ára reynslu á að búa á staðnum þó svo ég vildi að ég hefði það. Þetta "eina" ár sem við bjuggum þó þarna gaf okkur ótrúlega mikið & vorum mjög ánægð þar.  Aftur á móti hef ég næstum 27 ára reynslu á að búa á Íslandi & vera nemi bæði grunnskóla, framhaldsskóla & háskóla. Ég verð nú að segja að ég hrópa ekkert hátt húrra fyrir íslenska skólakerfinu. Ég sagði aldrei að það væru ekki foreldrarnir sem eigi að kenna börnum sínum þessa hluti heldur benti á að mér finndist vanta þessa virðingu hingað á Ísland sem nemendurnir úti sýndu skólanum þar. Er ég þess vegnai9þ sammála skal ég vera um að foreldrar eigi að kenna börnunum sínum virðingu & á að gera strax frá blautu barnsbeini en það er einmitt málið, það vantar oft hér á Íslandi, fólk hefur ekki tíma til að sinna börnum sínum, því miður.

Eigiði góða helgi

Dagbjört Pálsdóttir, 20.9.2008 kl. 16:48

5 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Hæ gaman að heyra þetta með dúkkurnar hennar Arndísar Fékk smá sting af tilhugsunni enda er hún svo mikil prinsessa Til hamingju með Andrias hann stendur sig vel og þið megið sko vera stolt af börnunum ykkarÞetta með skólakerfið þekki ég nú litið enda bara búið hérna á klakanum. En verð samt að segja að það er ekki bara skólakerfið sjálft sem á að virka heldur svo margt annað. Til dæmis mega kennarar í dag ekki segja hvað sem er við börnin ekki taka undir hendurnar á þeim og fara með þau í tíma ef þau vilja það ekki sjálf. Þá kemur til að börnin/barnið getur kært kennarann fyrir að neyða þau í tíma því sum og allt of mörg börn vita að baraverndarlögin segja hvað má og hvað ekki. Er reyndar gott að hafa lög og reglur til að vermda þau en svo er ansi margt sem börnin komast upp með í staðinn. Kennarar eru sko ekki öfundsverðir oft á tíðum. Og okkar skólakerfi er auðvitað gallað eins og flest önnur og betur má ef duga skal. Svo kemur til að sum börn eiga auðvelt með nám og önnur ekki og svo framvegis. Hef líka eins og þið reynslu af grunnskóla,framhaldsskóla og svo nú af háskóla og segi bara að við ættum að vera fegin að mega velja okkur skóla og stað til að búa á og lifa á þar sem ekki geysar stríð eða aðrar hörmungar þrátt fyrir kannski gallað skólakerfi eigum við svo margt annað sem aðrar þjóðir eiga ekki. Til dæmis engin her hreint loft ómengað loft og tæra og hreina nátturu. Reyndar ekki skemmtilegasta veðurfar í heimi en hvað með það við eigum flest húsaskjól að leyta í. Kossar og knús til ykkarOg dúkkurnar hennar Arndísar Haust kveðjur frá klakanum

Hrönn Jóhannesdóttir, 21.9.2008 kl. 10:46

6 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Gaman að heyra frá ykkur Margiht mín. Og fallegt af vinnufélögum Vigfúsar að færa honum blóm í samúðarskini. Til hamingju með soninn og gott að vita að þið öll hafið það gott og þér sé að batna af lungnabólgunni.Ég held ég verði bara að fara að spá í Danmerkurferð svo Arndís geti farið að skíra dúkkurnar fleiri nöfnum en Hrönn. Nú svo er bara svo langt síðan við höfum séðst. Kærar kveðjur frá okkur hér  í haustfegurðinni.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 21.9.2008 kl. 15:17

7 identicon

sælar :) loksins nettengd. komin í menninguna að nýju. Gott að allt gangi vel. Ég get lítið tjáð mig um skólana á Englandi nema þegar ég var á Englandi forðum sem var nú ekki mjög lengi bara í stuttan tíma þá heyrði ég mikið talað um það bæði af englendingum sjálfum og kennurum þar að þá (1999) var almennt mikil óánægja með enska menntakerfið.

En ég er bara ánægð að búa á litla íslandi og fá góða menntun þótt hún sé kannski óþarfa löng en góð er hún:) og erum við gjaldgeng í atvinnu og skóla erlendis sem þykir ekki sjálfsagt hvar sem er :) elskið friðinn og strjúkið kviðinn. Kveðja úr borginni.

Ólöf (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 14:08

8 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Gott að þú ert að ná þér af veikindunum Margith.  Og gott að haustið er fallegt hjá þér.  Annað en á Íslandi, bara rok og rigning í margar vikur. Enginn haustsjarmi!!

Þorsteinn Sverrisson, 24.9.2008 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband