Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
Gott Kvöld.....
27.4.2008 | 19:24
Góða kvöldið. Fyrst vil ég óska manni mínu til hamingju með námslok sín . Hann hefur klárað sitt nám í LEAN, seinasta föstudag, aftur í vinnu á morgun
. LEAN er atvinnunám sem m.a. fjallar um betrun og nýhugsun innan vinnuna, betri gæði, meiri hraða og minni kostnað í vinnslu, betri samskipti milli deilda, og lausn af vandræðum á staðnum, svo eitthvað sé nefnt um þetta japanska módel sem t.d. Toyota notar í dag. Seinasti dagurinn var notaður í skóginum með að leysa allskyns skemmtilegar þrautir
. Hans lið (5 lið í allt ) vann þrautirnar með besta árangi
. Skemmtilegur endi á námi í skóginum, góðan mat, skemmtileg atriði og sólskin
. Hann hafði gott af smá sól og var orðin smá brún, sem fer honum bara vel
. Til hamingju elskan mín
.





















Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Dagurinn heitir Flaggdagur
25.4.2008 | 08:42

Gamli fáninn hangir ennþá í kirkjunni í Fámjin, Færeyjum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sumardagurinn fyrsti og hlaupabólan mætt.
24.4.2008 | 14:27
Gleðilegt sumar og takk fyrir sumarkveðjurnar. Já svo er bara að byrja að njóta það góða veður sem er í væntu. Gaman að heyra fólkið gleðjast yfir þau blóm sem eru byrjað að spíra. Við höfum notið veðrið hér sem hefur verið bara æðislegt
.
Svo er hlaupabólan mætt hjá okkur. Arndís vaknaði í nótt eitthvað slöpp, enn samt hitafrí. Ég ákvað að hún var heima í dag frá leikskólanum fyrir að sjá hvernig henni fór að líða
. Hún virðis að batna og fóru við smá labb í verslun. Stelpan alveg hress og kát. Dansandi og syngjandi eins og hún er vön
. Náðu í guttann í skólanum, enn mættu svo pabbanum á leiðinni heim. Pabbinn ákvaðar að taka börnin með í sjoppu
. Enn ég fór heim með það sem við höfðum kaupið. Þau komu svo heim, með hver sín sleikjó, enn Arndís vildi ekki borða sín
. Mér hafði grun um að eitthvað væri að. Fór svo að klæða stelpunni úr og þá sá ég þá. Fleiri 'fallegar' bólur
. Hlaupabóla
.Svo nú situr stelpan í sófanum, horfur á sjónvarp og hefur það bara gott
. Svo er bara beðið til guttinn líka liggur
.
Sólar og veikindakveðjur frá Danmörk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Dagurinn heitur Albertus
24.4.2008 | 09:28
24. apríl. Albertus, dauður umleið ár 997. Biskup í Prag. þýska nafnið þýðir aðallegur eða ljómandi.
Þennan dag:
Ár 1898 - Spænsk-bandaríska stríðið hófst þegar Spánn lýsti yfir stríði gegn Bandaríkjunum.
Ár 1914 - Síðasti líflátsdómur var kveðinn upp á Íslandi. Dómnum var síðar breytt í ævilangt fangelsi.
Ár 1916 - Páskauppreisnin hófst á Írlandi.
Ár 1953 - Elísabet II Bretadrottning sló Winston Churchill til riddara.
Ár 1968 - Máritíus varð aðili að Sameinuðu þjóðunum.
Ár 1970 - Fjöldi háskólastúdenta settist að á göngum og í skrifstofum Menntamálaráðuneytisins til þess að leggja áherslu á kröfur námsmanna erlendis.
Ár 1970 - Kínverjar skutu upp fyrsta gervihnetti sínum.
Ár 1977 - Vlastimil Hort setti heimsmet í fjöltefli á Seltjarnarnesi. Hann tefldi við 550 manns á rúmum sólarhring.
Ár 1980 - Bandaríkjamenn reyndu að frelsa 52 bandaríska gísla, sem voru í haldi í Teheran, höfuðborg Írans. Leiðangurinn mistókst og engum gíslum var bjargað en átta bandarískir hermenn létu lífið.
Ár 1982 - Jón Páll Sigmarsson setti tvö Evrópumet í lyftingum, lyfti 362,5 kg í réttstöðu og 940 kg samtals.
Ár 1994 - Magnús Scheving náði öðru sæti á heimsmeistaramóti í þolfimi, sem haldið var í Japan.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Lestrasafnið í Odense
22.4.2008 | 11:39
Sunnudaginn ákváðu við að heimseikja stóra lestrasafnið í Odense
, enn þessi helgi var Tómas lestin í heimsókn, ásamt fleiri vinum hans
. Börnin fengu bara að vita að við fóru í óvissuferð
. Farið var með lestinni frá Middelfart, beint í Odense. Bæði börnin elska að keyra með lest, svo bara þetta gerði þau hamingjusöm. Svo var labbað í lestrasafnið, sem liggur beint við lestrastöðina í Odense. Þegar komið var inn var mesta mál að halda stjórn á börnunum
. Þau voru út yfir alt að skoða. Keyrt var með litla lest kringum safnið
. Pabbinn keyrði með. Svo var skoðað alt Tómas dótið og vinir hans
. Seinast var farið ferð með Tómas sjálfan. Börnin kusu hvaða vagn við keyrðu í. Tómas er jú raunverleg kol lest, svo þar kom mikil reykur úr skorsteini hans
. Þegar hann flautaði var mikil hamingja á milli öll börnin sem voru með
. Að lok ferðinni fengu börnin leyfi til að sitja hjá Tómas og láta taka mynd af sér
.
Eftir safnferðina löbbuðu við í miðbæ til að fá okkur að borða. Klukkan var 8 á kvöldi þegar við komu heim. Börnin mjög hamingjusöm og ánægð við daginn. Er svo búðin að setja inn nýtt myndaalbúm.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Dagurinn heitir Dánýal
19.4.2008 | 08:23
19. apríl. Dánýal. Einn af þeim fjórum stóru prófetnum í Gamla testamenti. Bilíska nafnið merkir Guð er dómari mín.
Þennan dag:
Ár 1246- Í Blönduhlíð í Skagafirði var Haugsessfundur, en þar börðust Brandur Kolbeinsson og Þórður Kakali um völd. Meira en hundrað manns féllu í bardaganum og er þetta mannskæðasta orrusta sem háð hefur verið á Íslandi.
Ár 1689- Amalíuborg í Kaupmannahöfn brann eftir óperusýningu. 170 manns fórust í brunanum.
Ár 1909- Joan of Arc verður páfablessuð.
Ár 1917- Leikfélag Akureyrar stofnað. Það var upphaflega áhugamannafélag, en hefur rekið atvinnuleikhús síðan 1973.
Ár 1923- Alþýðubókasafn Reykjavíkur, sem síðar var nefnt Borgarbókasafn Reykjavíkur tók til starfa.
Ár 1954- Fermingarbörn í Akureyrarkirkju voru klædd hvítum kyrtlum sem var nýjung á Íslandi.
Ár 1956- Rainier III, fursti af Mónakó giftist bandarísku leikkonunni Grace Kelly.
Ár 1971- Charles Manson er dæmdur til dauðan fyrir morði á leikkonunni Sharon Tate.
Ár 1993- Eftir 51 daga herkví af byggingunum hjá sértrúarflokkinum Branch Davidian, í Waco Texas, endar það með stórbuna. 81 fólk fórust.
Ár 1995- Sprengjutilræðið í Oklahomaborg. 169 manns fórust.
Ár 2005 - Benedikt XVI var kjörinn páfi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Dagurinn heitur Eleuterius
18.4.2008 | 09:47
18. apríl. Eleuterius, biskup í Illýru, tekin af dögum um leið ár 200. Dagurinn verður líka skrifaður Elenterius.
Ár 1025- Boleslaw Chrobry er kórónaður í Gniezno, verður fyrsti konungur í Pólandi.
Ár 1506- Fyrsti hornsteinn verður lagður í núverðandi St. Peters Basilica.
Ár 1881- Billy The Kid flýr frá Lincoln County fangelsinu í Mesilla, New Mexico.
Ár 1906- Hinn stóri jarðskjálfti í San Francisko og bruni eyðileggur mikið af San Francisko, California.
Ár 1912- Cunard báturinn RMS Carpathia siglir 705 yfirlífendum frá RMS Titanic til New YorkÁr 1923- Yankee Stadium," Húsið Ruth byggði", opnar.
Ár 1945- Yfir 1000 sprengiflugvélar ráðast á litlu eyjuna Heligoland, Þýskaland
Ár 1983- Einn sjálfsvígsárásamaður sprengur upp Bandaríska sendiráðið í Beirút, Líbanon, myrtir 63 fólk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mikil létti
17.4.2008 | 18:55

![]() |
Danski drengurinn fundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Búðaráp, frídagur og hvaðan koma börn frá?
17.4.2008 | 15:42








Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagurin heitur Anicetus
17.4.2008 | 13:24
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)