Sólblíða og heimsókn frá Færeyjum
18.5.2008 | 09:07
Já nú er svolitli síðan ég skrifaði síðast, enn hér hefur verið svo mikið glæsiveður að ég nenni ekki að sitja við tölvuna
. Við höfum nærum grillað hvert kvöld, seti á svalanum og brúnkast
. Ekki mikið hefur gerst. Ég hef verið til fleiri vinnuviðtal, enn ekkert sýnist að gerðast
. Svo ég nýt bara lífið herheima í sólblíðunni
.Við eru oft í bókasafninu, enn eru við algjör bókormar í heimilinu
. Skortar ekki að við eru með eitt svona fallegt bókasafn. Vildi samt óska að hér var hægt að kaupa fleiri Íslenskar eða Færeyskar bækur
. Við fengu svo heimsókn af vinkonu mínu á föstudeginum
. Hún kom ásamt manni og dóttur þeirra
. Frábært að fá að heilsa uppá þau, eru 5 ár síðan við hittust síðast. Enn er ekki oft við fáum heimsókn
. Vinkonan er ólétt með barn nr.2 er sett til byrjun í September, verður gaman að fylgjast með
. Börnin voru alveg heilluð af þessari bumbu hennar
. Finnst gaman hvað stelpurnar fundu fljótt saman, enn eru þær jafnar á aldri. Andiras var alveg herramaður, var að bjóða þeim bæði kökur og kaffi
. Var hann búðin að gerða eplagraut með rjóma handa þeim ( með smá hjálp frá mömmunni ) enn hann á allan heiðurinn guttinn
. Stelpan var svo að sýna þeim öll sín leikföng, sem þær stelpurnar svo fóru að leika með
. Þau voru hjá okkur í nokkra klukkutímar, áður enn leiðin lá upp í Arhus, þar þau gistu
. Vinkonan var fyrir því óláni að pabbi hennar, sem býr í Danmörk, fékk slæma heilablæðingu rétt fyrir páska
. Enn hann er á batavegi og óska við honum, og fjölskyldu, alt það besta
. Mikið var það gott að fá að heilsa uppá þau aftur
.Svo er bara vinna hjá kallinum og skóli hjá börnunum á morgun
. Ég ætla að taka mig til og gerða als ekki neitt... hehe
. Eina góða bók með út á svalan og njóta sólina
.





















Sakna ykkur öll ofsa mikið
Kveðjur úr Danaveldi
Athugasemdir
Vildi gjarnan vera komin til ykkar og sitja í sólinni hjá þér á svölunum. Ég sat aðeins úti á sólpallinum í dag. Kveðja til ykkar allra héðan.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 18.5.2008 kl. 17:31
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.5.2008 kl. 00:36
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.5.2008 kl. 00:54
Hæ! innlitskvitt
Páll Jóhannesson, 19.5.2008 kl. 10:26
Hæ jæja styttist í að ég komi í sólina hjá ykkur
Vona að þú fáir bráðum vinnu ekki örvænta þetta kemur þegar þú átt síst von á
Hlakka til að geta kannski hitt ykkur þó ekki væri nema stutta stund
Hrönn Jóhannesdóttir, 19.5.2008 kl. 16:53
Ólöf: Þið eru alltaf velkominn á svalan hjá okkur
Lilja: Er alveg að því
Jóna: Alveg sammála
Hrönn: Erum í skýjunum yfir að mögulega sjá þig
Margith Eysturtún, 19.5.2008 kl. 18:18
Söknum ykkar líka voða mikið
Það væri nú gaman að fá að sitja á svölunum hjá þér í sólinni & brúnkast aðeins
Hafið það gott elskurnar & vona að þú farir að fá einhverja vinnu 
Dagbjört Pálsdóttir, 20.5.2008 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.