Færsluflokkur: Bloggar

Afmæli

Góðan daginn. Smá blogg í skólanum. Hér er dýrindis veður Cool, sólin hefur skínið alla dagana og höfum við notið veðrir eins mikið og hægt er Joyful. Spáð er rigning alla næstu viku, svo best er að nota sér tækifærið og vera úti í sólinni Wink.

Ég á svo afmæli í dag W00t, þið eru velkominn í kaffi ef þið nenni Joyful. Dagurinn verður reyndar haldin á sunnudeginum með kaffi og tertum Smile.

Svo las ég einhverstaðar um heimsókn Wink. Væri alveg frábært að fá heimsókn, er alt of lengi síðan ég hitti fólkið á Íslandi, væri líka gaman fyrir börnin að hitta skyldfólkið sítt InLove. Ellers mjög lítið að segja, njóti tíman og hafi það gott Heart.

Afmæliskveðjur úr Danaveldi


Gott Kvöld

Góða kvöldið. Hvað er svo að frétta hér? Ekki of mikið. Ég er nýbúinn í vinnu og er nú kominn með smá fríi. Alveg æði W00t. Vigfús kom, sem sagt, gott heim og er það alltaf gott að fá mann sinn við hlíð sína aftur InLove. Vinnan hjá honum er byrjað í fullu aftur. Fyrstu vikuna komu vinnufélaga hans honum á ávart og gáfu honum fallega blómavönd í samhugakveðju Joyful. Var þetta alveg frábært og alveg inndælt. Hann er einmitt á mjög góðum vinnustaði.

Andrias var svo á ólympíuskuleikarnir barna í Danmark og vann hann þarna gullpening W00t. Eru við hjóninn alveg stolt af honum guttanum InLove. Alveg hörku kappi guttin Wink. Honum gengur gott í skólanum og hefur hann marga góða vinir þarna. Besti vinur hans er nýfluttur hingað frá bretlandi. Foreldur hans fluttu hingað vegna bretska skólakerfið, sem ekki er þekkt fyrir að verða hitt besta þar sem 8 af 10 ekki koma út af skólanum með notanlegum einkun Pouty. Menta- og háskólarnir eru frábærir, enn grunnskólinn er ekki nóg góður. Er líka þersvegna ég engan áhuga hef í því að eiga heima þarna með börn í grunnskólaaldur Woundering. Svo er guttin að fara í lególand með vini sínu svo nóg að gera hjá honum Smile.

Arndis er alltaf hress og vön stelpan. Henni finnst alveg best að syngja og dansa og hafa gaman af þessu Joyful. Fleiri af dúkkum hennar heita nú Hrönn, þar hún var svo ánægð með heimsóknina af frænku sínni Wink. Finnst líka alveg frábært það sem hún sagði við pabba sín þegar hann var á Íslandi: pabbi þú átt að koma heim frá Hrönn...Grin

Svo finnur maður að haustið er að mæta, litirnin eru að breytast og loftið hefur fengið einn sérstakan ilm Joyful. Alveg frábær tími að fara í skógin og sjá hvernig nátturan skiptir um ham Smile. Ég hef verið að berjast við lungnabólguna, enn hún er ekki alveg horfin enn GetLost. Enn þar er ekkert nýtt með það haha Tounge. Nú eru við hjóninn að fara að horfa á mynd og njóta lífið Wink. Góða skemmtun og gott kvöld.

Kveðjur frá danaveldi InLove.


Smá blogg.

Svo byrjaði þessi vika gott. Vaknaði þriðjudagsmorgun raddlaus Gasp. Skuttlaði mér samt í skóla, enn fannst það eitthvað erfitt að verða með í samræðunum í bekkjunum. Hef verið með hósta í rúma viku, enn hefur ekki verið neitt ég hef spáð í. Svo í dag var mér beðið að fara til læknis. Eða mér var skipað af nátturufræðis kennara mínu Whistling. Hún er hjúkrunarfræðingur og best að hlusta á hvað kennarinn segðir. Fór svo til læknis og viti þið, ég er með lungnabólgu GetLost. Ég fékk syklalyf og skilaboð til að leggjast í rúmið. Enn hef ekki alveg tíma til svoleiðis hehe Whistling. Hélt reyndar þetta 'bara' var mín frægi hósti, enn svo var ekki.

Ég var greind fyrr í ár með ofnæmi fyrir mengun og reyk. Lækninn hélt fyrst að talan væri um astma, enn þetta líkðist því mikið, enn komst svo að því að talan var um ofnæmi Woundering. Ég verð lungnaveik ef ég fæ of mikið reyk eða ef mengunin er mikil í bænum Bandit. Og þessi lungnabólga er svo eitt af áhrifun þessi mengun. Þetta gerir það líka erfitt að ná því úr mér aftur. Ég tek lyf daglega enn stundum er það ekki nóg GetLost. Enn ég er samt hress og læt þessu ekki ná mér Wink.

Andrias var svo boðin í afmæli Wizard. Þetta átti að ganga fyrir síg á skemmtistaðnum Buddy Holly. Já á skemmtistaði Shocking. Reyndis afmælið mjög gott, og börnin skemmtuðu sig konunglega Smile. Enn einhver ældi út ýfir peysuna hans Andriasar, svo þetta endaði eins og oft á skemmtistaði: alltaf einhver sem fær of mikið Whistling

Nú er ég að fara í rúmið og lesa eitthvað, engin sagði ég átti að sofa hehe Tounge.

Kveðjur úr flatlöndum.


Smá fréttir

Ja ja ætli ekki maður verður að skrifa eitthvað?

Ástaðan til bloggleysið er, eins og flest vita, að hin 08-08-08 missti maður mín föður síns Ragnar Vigfússon. Þetta hefur verið erfiður tími fyrir allra og takka ég fyrir allar samhugakveðjur sem hafa borist til okkar. Maður mín fór til Ísland til að sjá um útförina, enn ég og börnin komust ekki. Var þetta mjög erfitt að geta ekki staði við hlíð man míns á þessu sára tíma. Enn við voru þarna í hjarta og huga.

Eins og margir vita er ég byrjuð í námi og finnst mér þetta mjög skemmtilegt, ætla að gerðast hjúkrunarfræðingur. Ég hef nóg að gera með próf og ritgerðir þegar ( skólin byrjaði fyrir mánuð síðan ) og finnst mér það frábært. Er líka að vinna á hjúkrunarheimili svo hér er nóg að gera.

Börnin hafa það gott. Þau söknuðu pabba síns ofsa mikið og var gleðin stór þegar hann kom heim aftur.

Ég er ekki sá besta í Íslenskunni, ef það væri vildi ég skrifa oftar og meiri. Enn ætli samt að halda áfram með að skrifa hér ( svar til þinn sem kvartaði yfir Íslenskukunnáttu mína ) Já einhver kvartaði, enn mér er sko alveg sama.

Ætli ekki þetta er ekki nóg í bili? Skrifa meiri seinna.

Ástkveðjur til allra vinir og fjölskyldu


Sumarfríið að verða lokið

Já svo er það seinasta helgi í sumarfríinu, á mánadeginum byrja svo skólar og vinna aftur Pouty. Þetta hefur verið mjög gott sumar. Aðeins of heitt, með öllu upp að 30 gráður í skugganum og uþb 26 gráður á nóttinni Shocking. Við höfum gert margt, voru í brunch með bekknum hans Andriasar, ferð í dýragarðinn í Odense, tónleikar og mikil skemmtun með vinum og fjölskyldu. Saknaði samt að ekki geta verða saman með fólkinu á Íslandi Frown. Hef sett inn fleiri myndir af sumrinu og dýragarðsferðinni endilega kíkja á Wink.

Kveðjur til allra vinir og fjölskyldu InLove.


Hæ hæ

Hvað er svo að frétta? Ég er í fullri vinnu. Er að vinna á afdeilingu fyrir fólk með heilaskaða, eftir slys eða sjúkdóm. Þetta fólk er frábært og þykir mér vænt um þau öll. Mjög áhugaverð vinna sem krefur mikið af manni, þar mann sér bæði gleði og hörmung. Hef frænku sem er með heilaskaða svo þetta er als ekki ókunnugt fyrir mig. Og hér kemur sálfræðin ég lærði í Englandi mér til góðri notkun. þetta styrkir líka mig í ákvæðni í að verða í námi. Ég kláraði skyndihjálparnámið fyrir mánuð síðan. Við hjónin ákvörðuðu að taka námið saman. Vigfús fór í námið þar það kemur í góða notkun í vinnunni hans, og er hann einasti á vinnustaðnum með þetta nám. Kláruðu bæði námið með glans, að sjálfsögu.

Andrias fór svo í Dönskupróf rétt fyrir sumarfríið. Guttinn fékk 10 í einkunn, svaraði 49 af 50 spurningum rétt InLove. Tvö gömul mjög stolt. Hann fékk að velja sér eina gjöf sem verðlaun fyrir hvað hann var duglegur.

Hér gerðist ekki mikið. Vigfús og börnin kominn í sumarfrí, enn ég að vinna 100% vinnu. Ég fæ smá frí í næstu viku og eru við að fara í óvissuferð: vitum ekki hvert við eiga að fara haha LoL. Ætla bara að taka það rólegt og njóta tíman saman.

Kveðjur úr flatlöndum


Eitt og annað

Já nú er svolítið síðan ég skrifaði síðast Blush. Hér hefur gerst margt. Ég hef ekki netsamband eins og er, þar er bilun á kerfinu, svo fæ ekki verið of inni GetLost.

Fengu heimsókn af Hrönn frænku Fúsa W00t. Alltaf gaman að heilsa uppá hana Joyful. Hún kom ásamt vinnufélaga sinu í heimsókn hjá okkur, enn gistu þau ekki langt frá þar sem við búa. Svo var okkur boðið í grill daginn eftir og var það alveg æðislegt W00t. Skemmtilegur tími með skemmtilegum fólki InLove. Takk fyrir komuna Hrönn minn og skila kveðju til fólkið Joyful.

Svo er ég kominn með vinnu W00t. Já það ver rétt, vinnu W00t. Ég hef fengið vinnu á hjúkrunarheimilinu Fænøsund hér í Middelfart Joyful. Byrji á miðvikudaginn. Hlakka alveg til í að byrja enn var að verða klikkað af að sitja heima Shocking.

Svo hafa verið fleiri afmæli og alles hér. Börninn fara í sumarfrí í í lok Júlí, enn skólarnir loka eitthvað seinna hér í Danmörk Woundering. Fúsi fer svo í sumarfrí með þau, enn ég fæ ekkert frí þetta ár Wink. Held líka að ég hef haft nóg af fríi hehe Whistling.

Biðjum að heilsa öllum.Heart


Nýjar myndir og dagurinn í dag

Þar er komið nýtt myndaalbúm og er búðin að bæta tvær myndir við kökurnar mínarSmile. Endilega kíkja á þærJoyful. Myndirnar í apríl-maí albúmiðnu eru frá stóra vormarkaðinum sem var hildi undir brúnni, svo líka nokkrar af börnunumW00t. Kökurnar gerði ég til leikskólann enn hann hafði 140 ára afmæliSmile. Hér er alt rólegt, börnin í skóla/leikskóla og maðurinn í vinnuJoyful.

Þannan dag:

Árið  1056 - Ísleifur Gissurarson vígður biskup til Skálholts, þá um fimmtugt. Hann var fyrsti íslenski biskupinn.

Árið 1421 - Mehmet 1. soldán dó og sonur hans Múrat 2. tók við.

Árið  1885 - Garðyrkjufélag Íslands var stofnað.

Árið  1892 - Kristján konungur níundi og drottning hans, Louise af Hessen-Kassel, áttu gullbrúðkaup, sem haldið var upp á með hátíðarguðsþjónustu í Dómkirkjunni.

Árið  1896 - Dow Jones-vísitalan var gefin út í fyrsta skipti.

Árið  1929 - Björgunarbáturinn Þorsteinn, sá fyrsti sem Slysavarnafélag Íslands eignaðist, var vígður í Sandgerði. Báturinn er enn til og er geymdur þar.

Árið  1940 - Orrustan um Dunkerque hófst.

Árið  1945 - Íþróttamenn fögnuðu 100 ára dánarafmæli Jónasar Hallgrímssonar, en eitt af því sem hann þýddi á íslensku fyrstur manna voru sundreglur.

Árið  1966 - Gvæjana fékk sjálfstæði frá Bretum.

Árið  1968 - Hægri umferð gekk í gildi á Íslandi, en ekið hafði verið vinstra megin frá upphafi bílaaldar þar. Áður hafði staðið til að breyta í hægri umferð árið 1940, en því hafði verið frestað vegna hernáms Breta.

Árið  1973 - Varðskipið Ægir skaut föstum skotum á togarann Everton, sem var að veiðum 20 sjómílur innan 50 mílna markanna. Mikill leki kom að togaranum, en ekki urðu slys á mönnum.

Árið  1983 - Fyrsta ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar tók við völdum.


Sólblíða og heimsókn frá Færeyjum

Já nú er svolitli síðan ég skrifaði síðast, enn hér hefur verið svo mikið glæsiveður að ég nenni ekki að sitja við tölvunaCool. Við höfum nærum grillað hvert kvöld, seti á svalanum og brúnkastW00t. Ekki mikið hefur gerst. Ég hef verið til fleiri vinnuviðtal, enn ekkert sýnist að gerðastGetLost. Svo ég nýt bara lífið herheima í sólblíðunniWink.Við eru oft í bókasafninu, enn eru við algjör bókormar í heimilinuSmile. Skortar ekki að við eru með eitt svona fallegt bókasafn. Vildi samt óska að hér var hægt að kaupa fleiri Íslenskar eða Færeyskar bækurPouty. Við fengu svo heimsókn af vinkonu mínu á föstudeginumW00t. Hún kom ásamt manni og dóttur þeirraJoyful. Frábært að fá að heilsa uppá þau, eru 5 ár síðan við hittust síðast. Enn er ekki oft við fáum heimsóknUndecided. Vinkonan er ólétt með barn nr.2 er sett til byrjun í September, verður gaman að fylgjast meðSideways. Börnin voru alveg heilluð af þessari bumbu hennarJoyful. Finnst gaman hvað stelpurnar fundu fljótt saman, enn eru þær jafnar á aldri. Andiras var alveg herramaður, var að bjóða þeim bæði kökur og kaffiSmile. Var hann búðin að gerða eplagraut með rjóma handa þeim ( með smá hjálp frá mömmunni ) enn hann á allan heiðurinn guttinnInLove. Stelpan var svo að sýna þeim öll sín leikföng, sem þær stelpurnar svo fóru að leika meðJoyful. Þau voru hjá okkur í nokkra klukkutímar, áður enn leiðin lá upp í Arhus, þar þau gistuSmile. Vinkonan var fyrir því óláni að pabbi hennar, sem býr í Danmörk, fékk slæma heilablæðingu rétt fyrir páskaFrown. Enn hann er á batavegi og óska við honum, og fjölskyldu, alt það bestaHeart. Mikið var það gott að fá að heilsa uppá þau afturInLove.Svo er bara vinna hjá kallinum og skóli hjá börnunum á morgunJoyful. Ég ætla að taka mig til og gerða als ekki neitt... heheWhistling. Eina góða bók með út á svalan og njóta sólinaCool.

Sakna ykkur öll ofsa mikið

Kveðjur úr Danaveldi


Hlaupabólan enn einu sinn....

Svo kom tími að Andrias fékk hlaupabóluna enn liggur drengurinn nú veikurPouty. Ekki er það gaman hjá greyinu, hér er ofsa heitt 25-30 stiga hitiPinch. Ekki alveg sáttur að þurfa að sitja inni meðan öll hin börnin eru útiErrm. Líka fjölgast bólurnar býsna hratt í þessu hítaShocking. Enn eins og systur hans er hann bara hressWink. Nú finnst Arndísi það gaman að fylgjast með veikindi bróður sinn, og er farin að hjúkra hannJoyful. Finnst mér þessi börn bara frábær samanInLove.

Ég er svo á fullu í vinnuleitPouty. Ekki mikið annað að geraWink. Mætti í vinnuviðtal þriðjudaginn, ennþá slöpp af flensu. Gekk býsna gott, enn fáum að sjáWoundering.

Svo fékk ég enn eitt bréf frá Vinnuslysastofnun. Á að fylla út tvö spurnarblöð og fá gert tvær læknavottorð í viðbót. Hef þegar filt út og sent fleiri. Er stundum að fá nóg af þessu papírsþvæliPinch.

Sem sagt er veðrið alveg frábært hérCool. Komið sumarveður. Ég nýt þess að geta siti í sólinniW00t. Grillum og höfum það gottJoyful.

SólarkveðjurHeart


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband